Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 120

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 120
Hófust nú umræður um skýrslur og reikninga. Jóhann Helgason spurði um launaskatt sem Ræktunarfélag og búnaðarsambönd eiga að standa skil á. Það kom fram hjá Bjarna Guðleifssyni að Ræktunarfé- lagið greiðir launaskatt af launum sinna starfsmanna. Gunnar Odds- son spurði um kostnað og örvggi við nýja efnamælingaaðferð sem Bjarni drap á í skýrslu sinni. Þeir Bjarni Guðleifsson og Þórarinn Lárusson svöruðu og kom fram að þessi aðferð væri enn í þróun. Helsta vandamálið við þessa aðferð væri að staðla mælingarnar. Um kostn- aðinn lágu ekki fvrir tölur. Ólafur Þórarinsson spurði um niðurstöður sýna úr rúlluböggum. Bjarni Guðleifsson taldi þessi sýni gefa til kynna að verkun væri vfirleitt góð. Stefán Halldórsson spurði nánar um niðurstöður tilrauna með heyköggla. Jóhannes Sigvaldason svaraði þeirri spurningu ásamt spurningu Ólafs Þórarinssonar um hvernig halda mætti burðartíma á kúm Tilraunastöðvarinnar. Helgi Jónasson ræddi nokkuð um áburðarblöndur og verðmun á eingildum og blönduðum áburði. Spurði hann jafnframt um tvískipt- ingu á áburði á vori. Helgi spurði ennfremur um tekjur af þeim islenska ref sem væri á Möðruvöllum. Jóhannes Sigvaldason svaraði siðustu fyrirspurnunum. Sagði hann að farið hefði verið fram á vissar breyt- ingar á áburðartegundum og þær fengist. Jóhannes taldi tvískiptingu áburðar einkum til bóta á rýrari tún. Varðandi íslenska refinn á Möðruvöllum þá var hann tekinn inn 1985. Refurinn er í bráða- birgðahúsnæði sem ekki er viðurkennt fyrir loðdýr. Hugsanlega yrði þessi starfsemi flutt suður. Þetta refaverkefni er flókið og dýrin i sóttkví. 4. f kjörbréfanefnd voru kjörnir Helgi Jónasson, Sveinn Jónsson og Gunnar Oddsson. Helgi Jónasson gerði grein fvrir áliti kjörbréfa- nefndar. Nefndin lagði til að eftirtaldir fulltrúar yrðu samþykktir: Búnaðarsamband V-Húnavatnssýslu: Enginn fulltrúi mættur. Búnaðarsamband A-Húnavatnssýslu: Jóhannes Torfason formaður, Halldór Guðmundsson fulltrúi, varamaður. Búnaðarsamband Skagfirðinga: Ólafur Þórarinsson fulltrúi, Egill Bjarnason búnaðarþingsfulltrúi, Gunnar Oddsson búnaðarþingsfulltrúi. Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Haukur Halldórsson formaður, Þóranna Björgvinsdóttir fulltrúi, Stefán Halldórsson búnaðarþingsfulltrúi, Sveinn Jónsson búnaðarþingsfulltrúi. Búnaðarsamband S-Þingeyinga: Helgi Jónasson fulltrúi, Erlingur Arnórsson búnaðarþingsfulltrúi. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.