Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 13

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 13
15 aftur á móti hafa skuldir við deildir K. P. (a: innstæður þeirra) hækkað um rúmlega 72 fms. kr. Merkasta breytingin, sem orðið hefir á fjárhagsreikningi K. P. pessi síðustu ár, er sú, að skuldir pess hafa í heildinni minkað um tneira en '■'/3, og að öðru leyti pokast inn í félagið til félagsmanna sjálfra, með öðrum orðum, að félagsmenn skulda hver öðrum nokkru meira en áður, en miklu minna út á við. Þessi mikla minkun skuldanna út á við er nú i rauninni svo mikið átak af hálfu félagsmanna, sem einnig var stutt af svo að kalla óeðiilega háu verði gjaldeyrisvaranna 1924, — að lítt er hugsanlegt annað, en að einhver afturkippur hljóti að verða, bæði vegna pess, að engin von er til, að hið afarháa verð is- lenskra gjaldeyrisvara haldist ár eftir ár, svo að líkur geti verið til pess, að atvinnuvegir félagsmanna fái borið slík fjárútlát á næstu árum, og svo vegna hins, að tíma parf til pess að vinna upp hið ægilega tjón, sem vorharðindin 1924 bökuðu félags- mönnum og eflaust nemur mörgum tugum púsunda króna, bæði í fóðurkaupum og fjármissi í hinum afskaplegu júnistórhríðum. Síðasti liðurinn skuldamegin á fjárhagsreikningnum (eftir- stöðvar í reikningum K. P.) hefir hækkað um rífar 18 pús. kr., par af í reikningi Söludeildar um ca. 2500 kr., i kostnaðarreikn- ingi ca. 13800 kr. og f reikningi kembivélanna 1738 kr. — Að pessu leyti hafa skuldir K. Þ., eða réttara sagt skuldir kaup- félagsmanna út á við, pokast inn í félagið sjálft, pannig að sjóðeignir pessar standa á móti peim. Það er nú að vísu mjög leitt að sjá fram á pað, að vér ekki fáum haldið i beinu horfi með lúkningar skuldanna frá styrjaldar- og óheillaárunum, en ekkert örvæntingarefni má pað vera eða ætti að vera nokkrum peim manni, sem trúir pvi, að lífvænlegt sé hér á landi, og eins hinu, að lifsregla vor sam- vinnumanna geti, betur en nokkur önnur, leyst hina fjárhags- legu rembihnúta, sem náttúrukraftarnir, stjórnarhættirnir, al- pjóða-viðskiftahættirnir og skammsýni sjálfra vor hnýta að hög- um vorum og atvinnuvegum. í sambandi við fjárhagsreikning K. P. er ástæða til að benda

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.