Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Qupperneq 13

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Qupperneq 13
15 aftur á móti hafa skuldir við deildir K. P. (a: innstæður þeirra) hækkað um rúmlega 72 fms. kr. Merkasta breytingin, sem orðið hefir á fjárhagsreikningi K. P. pessi síðustu ár, er sú, að skuldir pess hafa í heildinni minkað um tneira en '■'/3, og að öðru leyti pokast inn í félagið til félagsmanna sjálfra, með öðrum orðum, að félagsmenn skulda hver öðrum nokkru meira en áður, en miklu minna út á við. Þessi mikla minkun skuldanna út á við er nú i rauninni svo mikið átak af hálfu félagsmanna, sem einnig var stutt af svo að kalla óeðiilega háu verði gjaldeyrisvaranna 1924, — að lítt er hugsanlegt annað, en að einhver afturkippur hljóti að verða, bæði vegna pess, að engin von er til, að hið afarháa verð is- lenskra gjaldeyrisvara haldist ár eftir ár, svo að líkur geti verið til pess, að atvinnuvegir félagsmanna fái borið slík fjárútlát á næstu árum, og svo vegna hins, að tíma parf til pess að vinna upp hið ægilega tjón, sem vorharðindin 1924 bökuðu félags- mönnum og eflaust nemur mörgum tugum púsunda króna, bæði í fóðurkaupum og fjármissi í hinum afskaplegu júnistórhríðum. Síðasti liðurinn skuldamegin á fjárhagsreikningnum (eftir- stöðvar í reikningum K. P.) hefir hækkað um rífar 18 pús. kr., par af í reikningi Söludeildar um ca. 2500 kr., i kostnaðarreikn- ingi ca. 13800 kr. og f reikningi kembivélanna 1738 kr. — Að pessu leyti hafa skuldir K. Þ., eða réttara sagt skuldir kaup- félagsmanna út á við, pokast inn í félagið sjálft, pannig að sjóðeignir pessar standa á móti peim. Það er nú að vísu mjög leitt að sjá fram á pað, að vér ekki fáum haldið i beinu horfi með lúkningar skuldanna frá styrjaldar- og óheillaárunum, en ekkert örvæntingarefni má pað vera eða ætti að vera nokkrum peim manni, sem trúir pvi, að lífvænlegt sé hér á landi, og eins hinu, að lifsregla vor sam- vinnumanna geti, betur en nokkur önnur, leyst hina fjárhags- legu rembihnúta, sem náttúrukraftarnir, stjórnarhættirnir, al- pjóða-viðskiftahættirnir og skammsýni sjálfra vor hnýta að hög- um vorum og atvinnuvegum. í sambandi við fjárhagsreikning K. P. er ástæða til að benda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.