Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 38

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Síða 38
40 verstu tímum, farma, sem ekki eru nema að V6 hluta sauðir eða minna, en að lang-mestu leyti ær eldri og yngri, jafnvel mylkar mæður. Pað er gersamlega örvænt mál, að bjóða breskum sláturhúsum slika farma nema við afarlágu verði, og um annan markað fyrir lifandi sauðfé héðan er ekki að tala; tilraunirnar með sölu t Belgíu og Frakklandi hafa sannað það áþreifanlega. En þetta alt saraan sannar alls ekkert unt hitt, fyrir hvaða verð unt væri að selja í Bretlandi virkilega góða sauðafarma. Líkurnar eru einmitt fyrir þvi, að þá inætti enn selja við háu verði. Nýtt kjöt frá sláturhúsunum í Bretlandi er þar altaf í mjög háu verði i samanburði við innflutt kælt kjöt, enda ekki keypt af öðrum en efnaðri hluta þjóðarinnar. Að öðru leyti þurfa þessar skýrslur engra skýringa við; töl- ur þeirra eru svo „talandi". B. J.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.