Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 8

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 8
IO Fé til sýninga þessara er áætlað kr. 1700.00, og er íengið þannig: a. Frá Búnaðarfélagi íslands (lofað).. kr. 465.00 b. — Norður-Múlasýslu ................... — 220.00 c. — Suður-Múlasýslu .................... — 300.00 d. — Austur-Skaftafellssýslu (umsótt) ... — 100.00 e. — bæjarsjóði Seyðisfjarðar ........... — 10.00 f. — Búnaðarsambandinu .................. — 36.00 g. — hreppasj. (ca. 3/3 móti kr. 1131.00) — 569.00 Kr. 1700.00- Yfirlýsingar um það, að sýningarnar verði þegnar, eru komnar til stjórnarinnar úr 22 hreppum. 3. Um kynbótabúið á Rangá vísast til skýrslu ráðu- nauts um það. 4. Verðlaun fyrir góða hirðingu sauðfjár og nautgripa voru ekki veitt. 5. Verðlaun fyrir áburðarhirðingu voru ekki veitt 1916, en nú liggja fyrir 2 umsóknir úr Suður-Múlasýslu. 6. Plægingar áttu að fara fram sumarið 1916 í Borgar- firði og Vopnafirði. Var byrjað í Borgarfirði og plægðir 28897 fermetrar eða um 9 dagsláttur, á 22 dögum, auk plægingar fyrir skurði 7030 m. löngum og 1 m. breiðutn. Til bans gekk nál. 1 dagsverk. Hefir plægingin tekið 21 dag, og þannig verið plægt á dag að jafnaði ca. 385 fer- faðmar. Að svo komnu starfi baðst plógmaðurinn, Jón A. Bene- diktsson, lausnar, og sá stjórnin þann kost vænstan. að veita hana, þar sent maðurinn engan veginn var starf- anum vaxmn.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.