Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 18

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 18
20 sér og til leiðbeiningastarfsemi á mælingasvæðinu gengu samtals 60 dagar. Auk þessara starfa hefi eg haft ýms önnur með hönd- um, sem hafa tekið talsverðan tíma, svo sem skrifstofu- störf, fundahöld o. fl. Samtals hefi eg ferðast í 89 daga, og er það nokkuð minna en verið hefir undanfarin ár. Liggur það mest í því. að haustferðir hafa verið miklu minni,því að sýningar voru engar haldnar á árinu, og svo því, hve seint voraði. Bréfaskriftir hafa verið líkar og að undanförnu, sama er að segja um kensluna við Eiðaskólann. Eiðum. 18. apríl 1917. Benedikt G. Blöndal. Til Búnðarsambands Austurlands.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.