Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 23

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 23
25 hóp voru settir á 14 lanibhrútar og 11 gimbrar. Uin nieöal- þunga þessara lamba vísast til næstu skýrslu. HaustiS 1915 voru sett á vetur 24 lömb á búinu, þar af voru 8 hrútar. Voru þeir vigtaðir ásamt öðru fje biisins og reyndist þunginn: 13 okt. 25. jan. 10. april 38.5 kg. 38.8 kg. 40.I kg. Lanibhrútarnir eyddu að meðaltali 230 kg. liver. Inni- stööutími þeirra 28 vikur. Samkvæmt síðustu skvrslu voru settar á 16 gimbrar,. af þeim drápust 4 á vetrinum og voru því ekki eftir nema 12, sem gengu fram. Þungi gimbranna reyndist þannig, þegar þær voru vegnar: 13. okt. 25 jan. 10. april. 35-9 kg. 30 6 kg. 30.0 kg. Meðal hevgjöf 135 kg. Innistöðu- og gjafatími liggur á milli 8. nóvember og 18. mai. Aðalástæðan fyrir því, að lömbin léttust svona mikið, er sú, að þau voru ekki vel hraust i lungum, og í annan stað var dregið nokkuð meir af þeim en annars hefði verið gert, vegna hins harða tíðarfars. Að endingu vil eg geta þess, að stefna sú, sem tekin hefir verið með hrútasölu frá kynbótabúunum, er alt annað en heppileg og sist likleg til að auka álit kyn- bótabúanna. Það er mjög sanngjarnt, að menn búist við að fá kynbótakindur frá búum. sem styrkt eru af at- manna fé, og þar sem fé er selt á opinberu uppboði;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.