Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 27

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 27
29 -andi búinu. Meöalþungi þeirra hvers um sig var eins og liér segir: Nöl'n og aldur. 10. okt. 31 jan. Lappi. þrevetur .... 91.0 kg. 77.0 kg. Möröur, tvævetur ... 74.5 — 67.0 — Kolur, veturgamall .. 7°-5 — 64.0 — 18. april. 75-0 kg. 65.0 — 63.0 — Hrútarnir voru notaöir eins og hér segir: Möröur handa 30 ám Lappi handa 7 ám Kolur handa 13 ám Fóöureyösla í hvem hrút var 325 kg. Ullarmagn var 2,3 kg. af hverjum hrút. Lömb búsins: Haustiö 1916 voru sett á 25 lömb, þar af voru 14 hrútar. Lömb þessi voru vegin öll eins og fullorðna féð, og reyndust þannig: Lömb. 10. okt. 31. jari 18. april Lambgimbrar ....... 34.5 kg. 29.5 kg. 29.5 kg. Lambhrútar ......... 38.3 — 35.6 — 38.1 — Fóðureyösla í lömbin var þannig, aö 113 kg. eyddust aö meðaltafi handa gimbrunum og 217,5 kg. handa hrút- unum. Uppboð var auglýst í dagblaöinu Austra þann 10. októ- ber, en það' fórst fyrir, vegna þess aö engir komu á upp- boösstaöinn á tilteknum degi. Hefir hin erfiða hausttíö sjálfsagt ráðiö mestu þar um. Annars er ekki ólíklegt að þau söluskilyröi, sem búunum hafa verið sett, geri

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.