Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 29

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 29
31 Aðalf nndur Búnaðarsambands Austurlands. ár 1917. Arið 1917, niiðvikudaginn 27. júní, var aöalfundur Búnaöarsambands Austurlands haldinn að Vallanesi. Fundinn sóttu: Formaður Sambandsins, séra Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi. Féhirðir Sambandsins, Þórarinn Benediktsson í Gilsár- teigi. Starfsmaður Sambandsins, Sigmar B. Guttormsson í Geitagerði. Og auk þeirra þessir fulltrúar: Fyrir búnaðarfélag Mjóafjarðarhrepps: Gunnar Jónsson á Hvoli. Fyrir búnaðarfélag Fáskrúðsfjarðarhrepps: Björn Daní- elsson á Búðum. Fyrir Búnaðarfélag Fellnahrepps: Runólfur Bjarnason á Hafrafelli. Fyrir búnaðarfélag Breiðdalshrepps: Þorsteinn Stefáns- son, Þverhamri, Fyrir búnaðarfélag Bæjarhrepps: Jón Eiríksson á Vota- seli. Fyrir búnaðarfélag Nesjahrepps : Gunnar Jónsson á Þing- nesi.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.