Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 31

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 31
33 3. Reikningur Búnaðarsambandsins fyí-1 ir áriS 1916, endurskoöaður, ásarnt fylgiskjölum, var lagftur frarn. Var hann samþyktur óbreyttur. — Eftir- stöövar til næsta árs voru kr. 2003.83. Lagöur var og fram reikningur yfir skuldir og eignir Sambandsins 30. des. 1916. — Eign til næsta árs var kr. 14634.17, sem er skuldlaus eign 31. des. 1916. — Reikningurinn var samþyktur óbreyttur. 4. Hrútasýningar. Fram komu eftirfarandi tillögur: a. Fundurinn skorar á stjórn Sambandsins aö halda áfram að koma á hrútasýningum, þannig, að haldn- ar veröi hrútasýningar meö Rj tillagi til verölauna frá hreppasjóðum, auk sýningarkostnaðar; og aö öðru leyti með sama fyrirkomulagi og ráðgert er á yfirstandandi ári. Tillagan var samþykt í einu hljóði. b. Fundurinn telur heppilegt að verðlauna- og viður- kenningarskírteini verðigefinágripasýningunumfyrir þá gripi, sem viðurkenningu hljóta,og skorar ástjórn Sambandsins að útvega skírteini til þessara nota. Tillagan var samþykt með öllum atkvæðum. 5. Verðlaun fyrir hirð.ingu áburðar. Fundurinn ákveður að halda áfram að veita verðlaun fyrir góða hirðingu áb^irðar, á sama hátt og verið hefir. Fundurinn skorar á fulltrúa, að hlutast til um, að menn sæki um verðlaun þessi, þeir sem til greina geta komið. 3

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.