Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 32

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 32
34 6. Félagspíægingar. Fundurinn skorar á stjórn SambandsÍns aS vínna a$ því, að haldiS veröi áfram félagsplægingum, meS líku fyrirkomulagi og áður hefir veriS. 7. Fundurinn felur stjórn Sambandsins aS annast áhaldapantanir fyrir búnaSarfélög og einstaka meðlimi þeirra, svo og útsæði og annaS, eins og verið hefir að undanförnu. 8. Fundurinn ákveSur, aS SambandiS haldi áfram verk fær'asýningu við gróSrarstöSina á EiSurn, eins og aS undanförnu. 9. Fundurinn felur stjórn Sambandsins aS ráSa mann til svarðleitar, svo að leitað verSi hjá þeim, sem þess óska. 10. Fundurinn ákveSur aS fela stjórn Sambandsins að stofna til bændanámsskeiðs, eins og áSur hefir veriS. 11. Uppkast aS fóSurskýrslum var lagt fram, samiS af ritara Sambandsins, aS undirlagi stjórnarinnar. Til aS athuga þetta mál í nefnd voru kosnir: Björn Daní- elsson, Þorsteinn Stefánsson og Stefán Þórarinsson. 12. Fundurinn skorar á stjórn Sambandsins aS styðja aS aukinni garSrækt, einkurn meS því aS leiSbeina mönnum meS val garðstæða og útvegun útsæSis. 13. Fundurinn felur stjórn Sambandsins aS athuga uppástungu, sem fram hefir komiS í ársriti FræSafélags- ins um stofnun sjóðs, til verðlauna vinnuhjúum og búa þaS mál undir næsta aSalfund Sambandsins.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.