Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 35

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 35
37 ekki sé rétt að bæta við sérstökum dálkum, fyrir síld, ufsa og steinbít, svo og dálki fyrir sáðgras. — Stjórn- inni er falið að gera jrær breytingar á skýrsluformum þessum, sem henni kynni að þykja nauðsynlegar. Siðan sendi hún þær til búnaðarfélaga, til reynslu og umsagna, áður en þær verða gefnar út og teknar til notkunar. 19. Fundurinn samþykkti eftirfarandi fundarályktun með 9 samhljóða atkvæðum: „Fundurinn telur stjórn Sambandsins hafa beitt réttri aðferð í hestakaupamáli við Jón bónda Jóns- son á Þorgrímsstöðum, og felur henni að framfylgja rétti Sambandsins fyrir dómstólunum." 20. Fundurinn samjrykti eftirfarandi tillögu með 6 samhljóða atkvæðum: „Fundurinn lætur í ljósi það álit sitt, að hin mesta nauðsyn sé á, að vandað sé, svo sem verða má, val á forgöngumanni íslenskra búnaðarmála, er til kosn- ingar kemur á forseta Búnaðarfélags íslanuds, ef forsetaskifti verða á næsta Búnaðarþingi, þannig, að til starfans veljist framkvæmdasamur og dugleg- ur búnaðarmálamaður." 21. Sem varafulltrúi til Búnaðarþings var kosinn sira Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi með 6 atkvæðum. Gildir kosning hans fyrir það, sem eftir er af kjörtíma hins látna varafulltrúa, Gísla sál. Högnasonar á Búðum. 22. í stjórnarnefnd Sambandsins voru endur- kostiir; séra Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi með 10 at-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.