Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 38

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 38
40 Aldrei er spurt um meömæli frá góSum og reyndum vinnuveitöndum og því engin ástæSa fyrir fólk aö sækj- ast sérstaklega eftir vistum hjá þeim. Sannleikurinn er sá, að aldrei er spurt eftir því, hvort vinnuþegi hafi verksvit, eöa ekki, hvaS heldur öSru. Þetta viröist vera óheppilegt fyrir alia hlutaöeigendur. Vinnuþegi hefir ekki þá hvöt á hælum sér, sem skyldi, til aö vanda verk sin og fá orö á sig. Vinnuveitandi veröur að láta sér nægja þann ruslaralýð, sem býöst. Vegna þess hvataleysis læra margir — réttara fjöldinn — aldrei neitt verk til fulln- ustu, fyr en þeir eru orönir sjálfum sér ráöandi; en þá er þaö oft nokkuð seint. Ekki er ósennilegt, aö menn mundu verða spakari í vistum og gera sér meira far um að afla sér álits, ef von væri um opinbera viðurkenningu, samhliða verðlaun- um, sem næmu nokkurri fjárhæð. Einkum þó, ef það fylgdi með, aö þeir, sem hafa unnið sér álit og opinbera viðurkenningu, væru meira metnir í eftirspurninni, en garmarnir. Eða ef sú breyting kæmist á, að býlum fjölgi, sem í rauninni er eitt af aðalframtíðarlífsmörkum hins íslenzka landbúnaðar, þá eigi þeir, sem hafa sýnt festu og dugnað, forgangsrétt fyrir öðrum að landi til ræktunar. Allar hvatir, sem miða að því, að gera fólkið hæfara til að inna af hendi meira og betra lífsverk, verður að telja góðar. Meðal slíkra hvata má telja tillögu þá, sem birtist í ársriti Hins íslenska fræðafélags, I. árg., bls 76, undir nafninu: „Verðlaunasjóður handa duglegum og dyggum vinnuhjúum í sveit.“ Tillaga þessi þykir svo mikilsvert nýmæli í þá átt, er áður hefir verið bent til, að vel þykir hlýða að birta hana í Ársriti Sambandsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.