Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Síða 41

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Síða 41
43 sjóösauka, um 3220 kr. Nægir sú upphæS til allríflegra verölauna, eftir þeim mælikvaröa, sem vér eigum aö venjast. Væri æskilegra, aö verölaunin væru færri og stærri, því aö þá mundi þykja nokkuð meiri slægur í þeim, og sjóöstofnunin þá frekar ná tilgangi sínum. Eftir hugsun gefandans gæti fólk, sem er að eins 25 ára aö aldri, fengiö verölaun, ef þaö heföi dvalið 7 ár á sama heimili. Þetta virðist ekki vera þung kvöð, og flestum þeim, sem einhver þrifnaöur er yfir, opnir vegir til sjálfstæðis eftir sem áöur. Aö eins líklegt að stefnu- laus hringlandaháttur yrði nokkru minni, en efnahagur, ráödeild og verkleg kunnátta meiri. Gefandi ætlast fyrst og fremst til þess, að verðlaunin séu veitt fyrir „dug og dygö“, eöa með öörum orðum fyrir verklegan dugnað og kunnáttu, gott vinnulag, iöni, skyldurækt og trúmensku, en aldurinn ætti þó að ráöa mestu. Ungum verölaunaþegnm verður gagn að fjár- hæðinni til höfuðstólsmyndunar; hinum eldri aftur til ellistyrks. Þess skal getið, aö gefandinn hefir framlengt frestinn um ár, ef til vill lengur, er það vegna stríðsins og sam- gönguteppunnar. Undirtektir hafa þegar orðið nokkrar undir sjóðsstofn- un þessa: Hallgrímur Kristinsson erindreki, séra Kjartan Helgason í Hruna og Guðmundur bóndi Ólafsson á Lund- um hafa allir greitt tillög fyrir jarðir sínar. Enn fremur hafa 4 ungir menn í Vopnafiröi greitt tillög fyrir jaröir sínar. Sýna þessar undirtektir að ýmsir nýtir menn þjóð- félagsins eru málinu hlyntir, og skoða það sem mjög lík- lega tilraun, til að bæta hið núverandi fyrirkomulag.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.