Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Side 46
4§
Búnaðarfélag-sskapurinn íslenski hefir sama verkefm,
eins og samkynja félagsskapur erlendis. ASalmarkmiöiS
er aö bæta efnahag og ástæSur bændastéttarinnar í land-
inu, en hann miöar líka aS því, aS auka menningu ís-
lenskra bænda.
Þótt þetta sé heildarmarkiS, má þó gera nokkuS nánari
grein fyrir helstu dráttunum í þessu umbótastarfi, og
virSast mér þeir þá aSallega vera þessir:
1. Fyrst og fremst aS vinna aS því, aS hver bóndi geti
framleitt svo mikiS af afurSum sem unt er.
2. AS draga svo mikiS úr framleiSslukostnaSinum sem
frekast má verSa.
3. AS koma afurSum búnaSarins í svo hátt og fast verS,
sem frekast er kostur á.
4. AS vinna að því, aS í landinu rísi upp mentuS og fram-
takssöm bændastétt, sem hafi viS álitileg kjör aS búa.
Nú er aS athuga ofurlítiS hvort íslenskir bændur standa
betur aS vígi til aS komast aS þessu marki, ef þeir vinna
í félagi hver viS annan, eSa ef þeir vinna hver út af
fyrir sig.
íslenskir bændur búa á stórum, víSáttumiklum og lítiS
ræktuSum jörSum. JarSarafurSirnar eru aSallega hey og
grasbeit til skepnufóSurs, rófur og kartöflur næstum ein-
göngu til manneldis, og loks hrís og mór til eldsneytis.
ASrar afurSir, hin svo kölluSu hlunnindi, fylgja fæstum
jörSum og verSa því ekki talin hér sérstaklega.
ÞaS er lífsspursmál fyrir íslenska bændur aS geta aukið
og' bætt heygjöfina og garSræktina fram úr því, sem er.