Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 47

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 47
49 Þetta má gera með: girðingum, útgræöslu, framræslu, vatnaveitingum, auknum og bættum áburði o. fl. Eigi íslenskur landbúnaðar nokkra framtíð fyrir sér, verður að auka og bæta hið ræktaða land til mikilla muna; kemst hver maður þá af með minna landrými, en við þaö vinst rúm fyrir þess fleiri. Þess meira sem þéttbýlið væri, þess greiðara væri að koma ýmsum um- bótum í framkvæmd, t. d. notkun rafmagns, umbótum á samgöngum og ýmsu fl. En sennilega mundu þá bú- skaparhættirnir breytast um leið. Til þess að bæta ræktun þess ræktaða lands, sem fyrir er, þarf mikla vinnu, en þó er sú vinna meiri, sem gengur til að brjóta nýtt land til yrkingar, enda skortir bændur tilfinnanlega fé og vinnu til að koma því í frarn- kvæmd. Vinnu getur allur fjöldinn af bændum ekki fengið nema af mjög skornum skamti. Menn vilja ekki ráðast til einstakra manna fyrir viku eða hálfan mánuð, sem er sá tími er fjöldinn af bændum hefir ráð á að halda mann. Aftur getur búnaðarfélag fremur fengið mann til að vinna hjá sér alt vorið með skaplegum kjörum, af því vinnutíminn er lengri, og á þann hátt geta þeir orðið að- njótandi vinnu, sem anars fá hana enga. Þannig verður félagsskapurinn til að tryggja vinnu við ræktun landsins, sem annars fengist ekki til þess starfs, og í annan stað verða þeir einkum vinnuaukans aðnjótandi sem enga vinnu mundu annars geta fengið. í annan stað er það líka að athuga, að mörg af þess- um ræktunarstörfum krefjast sérþekkingar. Gerir það hverjum einum vinnuþiggjanda miklu erfiðara að fá hæfa menn til að leysa verkið af hendi, og það er litt hugsandi 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.