Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 48

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Qupperneq 48
5ö menti, sem hæfir væru til að leiSbeina lim tindírbún-* ing og gera áætlanir um verk, yrðu trygöir nema með samtökum. Framtíöarhorfurnar um aukna jarðrækt, viröast því standa betur að vígi meö félagsskap og samvinnu, en ef hver fer sína götu. Búnaöarháttum okkar er þannig fyrir komiö, aö megniö af þeim gjaldeyri, sem viö höfum til aö kaupa fyrir nauð- synjar okkar, kemur inn fyrir seldar húsdýraafuröir. Ríður því mjög mikið á, aö hafa sem afurðamest hús- dýr, en á þaö skortir tilfinnanlega. Afuröamagniö má auka með því að bæta úrvalið og meðferðina, og með kynblöndun. Með bættu úrvali er sérstaklega lögö stund á góð kyn- bótadýr, þar fylgir sá böggull skammrifi, að þau eru í fyrsta lagi mjög fá til, svo þaö er hæpið að allur fjöld- inn geti notað þau af þeirri ástæðu. í öðru lagi eru þau svo dýr í innkaupi, einkum stærri húsdýrin, hestar og naut, aö flestum einstökum mönnum er ofætlun að eign- ast þau af þeirri ástæðu. í þriðja lagi er dýrt að eiga slíka gripi ef afnotin eru lítil, svo að þau verða flestum ofurefli af þeirri ástæðu. Einstakir efna- og dugnaðarmenn geta eignast svona dýr og átt þau, en fjöldinn ekki. Og það eru þó oftast þeir mennirnir sem hafa þeirra mest þörf, þeir eru verst settir i lífsbaráttunni og mestar eru líkur fyrir aö verði samborgurum sínum til þyngsla. Ekki er síður þörf á að örfa menn til framtakssemi í þessu efni, og til að bæta alla meðferð húsdýra. Til þess eru örfandi ráðin bezt, svo. sem verðlaun og hvetjandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.