Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 62

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Page 62
Og annaö aflafé mætti fara eftir ákvörSun funda fé- laganna. 3. AS alt aö 10% af sömu tekjum rynni í sambandssjóð sem meSlimsgjald. 4. AS hvert félag vinni að aukinni jarðrækt. 5. Aö hvert félag vinni að umbótum í kvikfjárræktinni. 6. Aö hvert félag vinni aö skýrsluhaldi og búreikn- ingum. 7. AS öll félög hafi sama reikningsár. Helzt almanaks- árið. 8. Að jarðabætur og önnur verk félagsins veröi metin að haustinu. 9. Aö skýrslur allar og reikningar séu send sambönd- unum meö ákveöinni póstferö. Sé þessum skilyröum ekki fullnægt, fáist engin opin- ber styrkur. Svo mætti ennfremur hafa ákvæði um það, hvernig aöalfundir sambandanna yröi skipaöir. Þyrfti að koma þvi svo fyrir, að búnöarfélögin fyndu sem bezt, aö Sam- böndin væru til þeirra vegna. Til aö koma fastara skipu- lagr á stjórn og störf þeirra, og hjálpa þeim meö þau verkefni, er þeim væru annars ofvaxin. Sjálfsagt tel eg, aö samið yröi fyrirmyndar frumvarp til hliðsjónar fyrir búnaðarfél. viö lagasetningu sina, et til breytinga kæmi, er gengju í þessa átt. Eg skal nú meö fáum orðum snúa mér að búnaðar- samböndunum, eða hinum stærri búnaöarfélögum. Eins og áöur hefir verið bent á, eru þau ekki öll sam- bandsbúnaðarfélög, eða mynduð af búnaðarfélögunum í

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.