Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 69

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 69
71 (ca. 8) til námsskeiðsins. Að þessu undirbúnu sækja þeir — allir, eða einn, í samráði við hina — um nám- skeiðið. Komi umsóknir í tíma til Sambandsins stofnar það til námskeiðs, ef ástæður leyfa. Það dagsetur nám- skeiðið og auglýsir tímann þeim formanni búuaðarfélags, sem næstur er staðnum, eða þeím, sem undirritað hefir umsóknina, sem svo auglýsir það um svæðið. Til nám- skeiðsins leggur Samhandið alt að helmingi fyrirlestra — sendir 1—2 fyrirlesara, eftir atvikum — á sinn kostn- að, og greiðir auk þess 5 kr þóknun fyrir hvern fyrir- lestur, sem svæðið leggur til. — I ár bar námskeiðið upp á 4. námssvæði, en því hefir verið hafnað; að ári (19191 upp á 3. svæði. 2. TJm félagsplægingar. Um fyrirkomulag þeirra sjá skýslur Sambandsins 1911 — 14, bls. 15. 3. Um verðlaun fyrir góða hirðing húpenings. Um útbýtingu verðlaunanna, sjá reglur í ársriti Sam- bandsins 1914—15, bls. 22. 4. Um verðlaun fyrir góða liirðing áburðar. Þessi verðlaun eru því að eins veitt, að umsækjandi hafi lagarheld haughús og safngryfjur. — Verðlaunin eru kr. 35,00, 25,00 og 15,00. 5. Um lirxítasýningar. Sambandssvæðinu er skift í 4 sýningajsvæði: 1. Strandlengja og firðir Norð- ur-MúIasýslu; 2 Fljótsdalshérað; 3. Strandlengja og firðir Suður-Múlasýslu og 4. Austur-Skaftafellssýsla. — Undanfarið hefir verið svo til ætlast, að 2 —4 hreppar sameinuðust um sýningu. Þetta hefir ekki gefist vel, og ekki náð hylli manna. enda er það ekki með öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.