Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 73

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 73
75 leg verðlaun, að koma sér upp lagarheldum haughúsum eða safngryfjum. Þó vita sennilega flestir, að þeir geta fátt gjört, sem borgar sig fyr eða betur, og það án verðlauna. En hvar eru framkvæmdirnar? Það eru þær, sem Sambandið og Múlasýslurnar vildu ýta undir, með verðlaununum. Aftur á móti hefir plægingum Sambandsins verið tekið mjög vel, og þar sýnilega vakn- andi áhugi. Hér er fólgið all-mikið ósamræmi. Vaknandi áhugi á jarðrækt og svefn 1 áburðarnotkun. Ný-yrkja má þó einskis síður án vera, en áburðar, og þar sem hún er, er sérstök ástæða til nýtni og hagsýni í meðferð hans. Getur verið, að ýmsir hirði og nýti áburð vel, í húsum og gryfjum, en hafi ekki athugað, eða ekki viljað sækja um verðlaun. Þeim mönnum eru þó verðlaunin ætluð, og þeir hafa verðskuldað þau, og — þeir eiga að sækja og fá þau. Og svo eiga aðrir að koma á eftir. Æskilegt væri og, að menn myndu eftir og vildu hagnýta gripahirðingar-verðlaunin. Þau eru líkleg til að bera góða ávexti með tíð og tíma. Eg hefi sérstaklega viljað vekja athygli á þessum atriðum nú. af því að þau hafa, öðrum fremur, verið látin ónotuð, eða lítt notuð síðastliðin ár, og óska, að það gæti borið einhvern árangur. Vallanesi 11. marz 1918. Magmis Bl. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.