Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 5

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 5
LANDSBOKASAFNIÐ 1952 Ritauki I árslok 1952 var bókaeign Landsbókasafnsins talin um 190 þús- und bindi prentaöra rita. Skrásettur ritauki ársins varð rúmlega 4600 bindi, þar af gefins og í bókaskiptum um 1200 bindi auk hinna venjulegu skyldu- eintaka frá íslenzkum prentsmiðjum. Hér fara á eftir nöfn manna og stofnana, sem gefið hafa bækur og ritlinga á árinu, og eru nöfn íslenzkra gefenda talin fyrst: Bókagiafir Aðalsteinn Halldórsson, Rvík. — Agnar Þórðarson, rith., Rvík. -—• Ágúst Böðvarsson, Rvík. — Alexander Jóhannesson, próf., dr. phih, Rvík. — Alþýðusamband Islands, Rvík. — Áskell Löve, dr., Winnipeg. — Skrifstofa Alþingis, Rvík. -— Barði Guðmunds- son, þjóðskjalavörður, Rvík. — Richard Beck, próf., dr. phil., Grand Forks. -—■ Björn Sigfússon, háskólabókav., Rvík. — Björn Sigurðsson, læknir, Rvík. — Bókabúð KRON, Rvík. — Brynjólfur Bjarnason, alþm., Rvík. — Búnaðarfélag íslands, Rvík. — Félagsmálaráðuneytið, Rvík. — Geir Jónasson, bókav., Rvík. — Gísli Ásmundsson, kennari, Rvík. — Guðbrandur Jónsson, próf., Rvík. — Guðmundur Gamalíelsson, bók- sali, Rvík. — Halldór Kiljan Laxness, rith., Gljúfrasteini. — Haraldur Sigurðsson, bókav., Rvík. — Háskólabókasafnið, Rvík. — Helgi Hallgrímsson, Rvík. — Helgi Jón- asson frá Brennu, Rvík. — Indriði Indriðason, rith., Rvík. — Hið ísl. fornritafélag, Rvík. — Lárus H. Blöndal, bókav., Rvík. —■ Lögreglustjórinn í Rvík. — T. J. Olesen, próf., Winnipeg. — Ölympíunefnd Islands, Rvík. — Orka h.f., Rvík. — Páll Sigurðs- son, bóndi, Árkvörn. — E. Ragnar Jónsson, forstjóri, Rvík. — Rún Steinsdóttir, stúd- ent, Bolungavík. — Selma Jónsdóttir, M. A., Rvík. — Sigurður Nordal, próf., dr. phil., Rvík. — Sigurður Þórarinsson, dr., Rvík. — Snæbjörn Jónsson, skjalaþýðari, Rvík. — Stefán Einarsson, próf., dr. phil., Baltimore. — T. Thorvaldson, próf., University of Saskatchewan. — Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum. — Utanríkisráðu- neytið, Rvík. — Yegamálaskrifstofan, Rvík. —- Þjóðræknisfélag íslendinga, Winnipeg. — Þorfinnur Kristjánsson, ritstj., Khöfn. — Þórhallur Þorgilsson, bókav., Rvík. — Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hagstofustj., Rvík. Erlendir gefendur: Akademisk forlag, Oslo. — The Academy of Natural Sciences, Philadelphia. — Academiæ Scientiarum Fennica, Helsinki. — American Library As-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.