Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 10
10 ÁRNI PÁLSSON PRÓFESSOR að lífskjörin voru erfið lengi fram eftir ævi, en starfsþrekiS fariS aS bila er liann loks fékk viSunanlega aSstöSu til aS neyta hæfileika sinna. Ritstörf hans urSu því minni en efni stóSu til. Urval ritgerSa hans var gefið út árið 1947 undir nafninu Á víð og dreif. Er það allstór bók, tæpar 500 blaðsíður. Þar eru prentaðar 24 ritgerðir um margvísleg efni, sagnfræði, skáldskap, íslenzka tungu o. s. frv. MiSaldasögu handa æðri skólum ritaði hann ásamt Þorleifi H. Bjarnasyni, var nokkur ár ritstjóri Skírnis og á þar ýmsar góðar greinar. Arni Pálsson skrifaði og talaði kjarnmikla og ósvikna íslenzku og þoldi fátt verr en að tungunni væri misboðið. Snjallyrði hans og hvöss tilsvör urðu landfleyg, en maðurinn minnisstæður öllum, sem nutu þeirrar ánægju að hlýða á mál hans. F. S.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.