Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 11

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 11
ÍSLENZK RIT 1951 AB — Alþýðublaðið, sjá Alþýðublaðið. ÁBÚÐARLÖG. [Reykjavík 1951]. 12 bls. 4to. ÁBURÐARSALA RÍKISINS 1951. Bændur, gerið áburðartilraunir. Reykjavík [1951]. (8) bls. 8vo. Aðalbjarnarson, Bjarni, sjá Islenzk fornrit. Adlersjeld, Eufemia v., sjá Sögusafn Austra II. AÐ VESTAN. Þriðja bindi. Sagnaþættir og sögur I. Árni Bjarnarson safnaði og sá um útgáfuna. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 238 bls. 8vo. AFMÆLISBLAÐ TÝS 1951. Ritn.: Karl Jónsson, Kristján Ingólfsson, Vigfús Ólafsson (ábm.) Vestmannaeyjum 1951. 44 bls. 4to. AFRÉTTAR-MÁLIÐ sem orsakaði mestu kjörsókn á íslandi. Reykjavík, fjórir bændur í Skeiða- hreppi, 1951. 74 bls. 8vo. AFTURELDING. 18. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.: Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. Reykjavík 1951. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 4to. Á GÓÐU DÆGRI. Afmæliskveðja til Sigurðar Nor- dals 14. sept. 1951, frá yngstu nemendum hans. Reykjavík, Helgafell, [1951]. 224, (1) bls. 8vo. ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Greind og frjósemi. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. BIs. 7—27. 8vo. — Skilningstréð góðs og ills. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 212—234. 8vo. — sjá Góðar stundir; Mér eru fornu minnin kær. Ahlberg, Alf, sjá Bréfaskóli S. I. S. AHONEN, EINO. Hjarðsveinninn sem varð kon- ungur. Myndirnar gerðar af Ingu Lagerström. Þýtt af Ásmundi Eiríkssyni. Upphaflega gefið út á finnsku. Gefið út á íslenzku með leyfi höf- undar. Reykjavík, Fíladelfía, 1951. 23 bls. 4to. AKRANES. 10. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur B. Björnsson. Akranesi 1951. 12 tbl. (144 bls.) 4to. AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Áætlun um tekj- ur og gjöld ... 1951. Akureyri 1951. 12 bls. 8vo. — Reikningar ... 1950. Akureyri 1951. 44 bls. 8vo. Albertsson, Ásgrimur, sjá Verkamaðurinn. ALIFUGLARÆKTIN. Tímarit Landssambands Eggjaframleiðenda. 3. árg. Reykjavík 1951. 6 tbl. 8vo. ALLT TIL SKEMMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. 2. árg. Ritstj. og ábm.: Ingvar Gíslason (1., 3.-—4. h.), Jóhanna Kjartansdóttir (2. h.), Gunnar G. Schram (5.—11. h.) Akranesi 1951. 11 h. (8X 80 bls.) 8vo. ALLT UM ÍÞRÓTTIR. Tímarit um innlendar og erlendar íþróttir. 2. árg. Ritstj.: Ragnar Ingólfs- son og Örn Eiðsson. Ábm.: Gísli Ásmundsson. Reykjavík 1951. 12 h. + aukabl. (408, 4 bls.) 8vo og fol. ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið 1952. 78. árg. Reykjavík 1951. 128 bls. 8vo. — Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1951, sem er þriðja ár eftir hlaupár og hefir sumarauka. Reiknað eftir afstöðu Winnipeg-bæjar í Mani- toba. Safn til Landnámssögu íslendinga í Vest- urheimi og fleira. 57. ár. Útg.: Thorgeirson Com- pany. Ritstj.: Richard Beck. Winnipeg 1951.114 bls. 8vo. — skólabarna 1952. 5. árg. Útg.: Barnabókasafn Melaskóla. Reykjavík [1951]. 48, (1) bls. 12mo. — um árið 1952 eftir Krists fæðingu ... Reiknað hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og íslenzk- um miðtíma og búið til prentunar Leifur Ás- geirsson prófessor og Trausti Einarsson prófess- or. Reykjavík 1951. 24 bls. 8vo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.