Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 16
16
ÍSLENZK RIT 1951
BJÖRNSSON, ÓLAFUR (1912—). Hagíræði.
Reykjavík, Illaðbúð', 1951. 173 bls. 8vo.
BJÖRNSSON, ÓL. B. (1895—). Reykjalundur og
lítið eitt um þróun berklavarnanna á Islandi.
Sérpr. úr blaðinu „Akranes" 1951. Akranesi
[1951]. 52 bls. 8vo.
— sjá Akranes; Bæjarblaðið.
Björnsson, S. E., sjá Brautin.
Björnsson, Þorvaldur, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLÁA RITIÐ. Skemmtisögur. [1. árg.]. Útg.: Bláa
ritið. Ritstj.: Vilborg Sigurðardóttir. Vest-
mannaeyjum 1951. 8 h. (40 bls. hvert). 8vo.
Bláu bœkurnar, sjá Langdale, II. R.: Hrói.
BLANK, CLARIE. Beverly Gray og upplýsinga-
þjónustan. Kristmundur Bjarnason þýddi. Ak-
ureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 167 bls. 8vo.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. 12. ár. Ritn.: Hávarður Birgir Sigurðsson
III. b., Sigríður Lárusdóttir I. b., Sigurgeir P.
Scbeving II. b., Jessý Eriðriksdóttir III. b.,
Gylfi Guðnason I. b. Ábm.: Þorsteinn Þ. Víg-
lundsson. Vestmannaeyjum 1951. 80 bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Ævintýrahöllin. Myndir eftir
Stuart Tresilian. The Castle of Adventure heit-
ir bók þessi á frummálinu. Reykjavík, Draupn-
isútgáfan, 1951. 200 bls. 8vo.
BLÖNDAL, LÁRUS (1905—). Grýla. Sérprentun
úr Á góðu dægri. Afmæliskveðju til Sigurðar
Nordals 14. sept. 1951. Reykjavík, Ilelgafell,
1951. 37 bls. 8vo.
BOÐSKAPURINN FRÁ FATÍMA. Reykjavík,
Antóníus-félagið, 1951. 32 lds. 8vo.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKAFREGN NORÐRA. 1. árg. Útg.: Bókaút-
gáfan Norðri. Reykjavík 1951. 1 h. (48 bls.)
8vo.
BÓKLIST í SVÍÞJÓÐ. Sýning í [sic] Þjóðminja-
safninu febrúar—marz 1951. [Reykjavík] 1951.
[Pr. í Stokkhólmi]. 23, (1) bls. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1950.
Reykjavík [1951]. (2), 32, (1) bls. 8vo.
BOUCHER, ALAN E. Enskur orðaforði fyrir ís-
lendinga. Enskt-íslenzkt orðasafn með einföld-
um framburðartáknum (English-Icelandic word-
list). Reykjavík 1951. 115, (13) bls. 8vo.
BOYLSTON, IIELEN DORE. Carol gerist leik-
kona. Herborg Gestsdóttir íslenzkaði. Bókin er
nokktið stytt í þýðingunni. Akureyri, Bókaút-
gáfa Pálma H. Jónssonar, 1951. [Pr. í Vest-
mannaeyjum]. 202 bls. 8vo.
Brandes, Georg, sjá Böök, Fredrik: Victoría Bene-
diktsson og Georg Brandes.
BRAUTIN. Ársrit Hins Sameinaða Kirkjufélags
íslendinga í Norður-Ameríku. 8. árg. Ritstj.
Kirkjufélagsdeildar: Séra Philip M. Pétursson.
Ritstj. Kvennadeildar: Mrs. S. E. Björnsson.
Winnipeg 1951. 98, (2) bls. 8vo.
BRAUTIN. Málgagn Alþýðuflokksins. 9. árg. Rit-
stj. og ábm.: Páll Þorbjörnsson (1.—7. tbl.).
Ritn.: Stjórn Alþýðuflokksfél. Vestmannaeyja
(8.—10. tbl.L Ábm.: Ingólfur Arnarson (8.—
10. tbl.). Vestmannaeyjum 1951. 10. tbl. Fol.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Bókfærsla. 6. bréf. Reykja-
vík [1951]. 16 bls. 8vo.
— Bragfræði. Eftir Sveinbjörn Sigurjónsson. 1.—
3. bréf. Reykjavík [1951]. 12, 10, 11 bls. 8vo.
— Enska. Framhaldsflokkur. 1.—4. bréf. Reykja-
vík [1951]. 14, 15, 15, 11 bls. 8vo.
— Enskir leskaflar II. Reykjavík [1951]. 66 bls.
8vo.
— Enskt orðasafn. Reykjavík [1951]. 54 bls. 8vo.
— Fil. dr. Alf Ahlberg: Frumatriði sálarfræðinn-
ar. Þýtt hafa og tekið saman: Broddi Jóhannes-
son og Valborg Sigurðardóttir. 2.—3. bréf.
Reykjavík [1951]. 23, 19 bls. 8vo.
— Franska. Þýtt og sarnið af Magnúsi G. Jónssyni,
menntaskólakennara. 1.—7. bréf. Reykjavík
[1951]. 11, 13,16,17,14,17, (1); 14 bls. 8vo.
— Hagnýt mótorfræði II. Eftir Þorstein Loftsson.
1.—2. bréf. Reykjavík [1951]. 12, 11 bls. 8vo.
— Islenzk réttritun. Eftir Sveinbjörn Sigurjónsson.
3.—5. bréf. Reykjavík [1951]. 15, 22,16 bls. 8vo.
— Landbúnaðarvélar og verkfæri. 4.—5. bréf.
Reykjavík [1951]. 19, 13 bls. 8vo.
— Þýzka. Bréf 1—5. (Þessi þýzkunámsbréf eru
þýdd og samin af Ingvari Brynjólfssyni, mennta-
skólakennara). [Reykjavík 1951]. 48, 49, 51,
52, 60 bls. 8vo.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 8.—9. [árg.], 1949—50. Ritstj.: Stefán Jóns-
son. Framkvstj.: Sig. Hólmsteinn Jónsson.
[Reykjavík] 1951. [Pr. í Hafnarfirði]. 120, (6)
bls. 8vo.
BREIÐFJÖRÐ, SIGURÐUR (1798—1846). Ljóða-
safn. I. Sveinbjörn Sigurjónsson sá um útgáf-
una. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1951.
272 bls., 1 mbl. 8vo.