Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 17
ÍSLENZK RIT 1951
17
Breiðfjörð, Sigurður G., sjá Iðnneminn.
Brimar Orms, sjá [Pétursson, Jóhannl.
BRONTÉ, EMILY. Fýkur yíir hæðir. Sigurlaug
Björnsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Víkingsút-
gáfan, 1951. 276 bls. 8vo.
BROWN, WALTER C. Rauði snjórinn. Leynilög-
reglusaga. (Stjörnubækurnar 2). Siglufirði,
Stjörnuútgáfan, 1951. 80 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. 35 ára íslenzk
tryggingastarfsemi. Reykjavík, Brunabótafélag
íslands, 1951. 14 bls. 8vo.
BRYNJÓLFSSON, INGVAR (1914—). Verkefni
í þýzka stíla og þýzkar endursagnir. Akureyri,
Bókaútgáfan B S, 1951. 113 bls. 8vo.
— sjá Bréfaskóli S. I. S.; Búrger, Gottfried Au-
gust: Svaðilfarir á sjó og landi; Skólablaðið.
BUCHAN, JOHN. Svarti presturinn. Skáldsaga
byggð á sannsögulegum heimildum. Sigurður
Björgólfsson þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfan
Fróði, 1951. [Pr. í Siglufirðil. 232 bls. 8vo.
BÚFRÆÐINGURINN. Ársrit Hvanneyrings og
Ilólamannafélags. 15. árg. Ritstj.: Guðmundur
Jónsson frá Torfalæk. Hvanneyri 1951. [Pr. í
Reykjavík]. 151 bls., 4 tfl. 8vo.
— Ársrit „Hólamannafélags" og „Hvanneyrings".
16. árg. Ritstj.: Gunnlaugur Bjömsson. Akur-
eyri 1951. 160 bls„ 2 tfl. 8vo.
Búfrœðirit Búnaðarfélagsins, sjá Jónsson, Árni:
Girðingar (13).
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1950. [Reykjavík 1951]. 20 bls. 4to.
BÚNAÐARRIT. 64. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Páll Zóphóníasson. Reykjavík
1951. 405 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND VESTFJARÐA. Skýrslur
og rit 1943—1949. ísafirði 1951. 63 bls„ 1 mbl.
8vo,
BÚNAÐARÞING 1951. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1951. 75 bls. 8vo.
B ÚREIKNIN GASKRIFST OFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1948. XVI. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1951. (2), 46 bls. 4to.
BURGER, GOTTFRIED AUGUST. Svaðilfarir á
sjó og landi. Herferðir og kátleg ævintýri
Munchhausens baróns, eins og hann sagði þau
við skál í hópi vina sinna. Myndskreyting eftir
Gustave Doré. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Akur-
eyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951.184 bls. 8vo.
BUTLER, JOIIN. Könnun andaheima. Ágústa
Björnsdóttir þýddi. Reykjavík, Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, 1951. 171 bls. 8vo.
BYGGINGARLISTIN [1. árg.]. Útg.: Húsameist-
arafélag Islands. Ritstjórn: Arkitektarnir Sig-
urður Guðmundsson (1.—2. h.), Ilannes Da-
víðsson (1.—2. h.), Sigv. Thordarson (1.-—2.
h.), Hörður Bjarnason (2. h.), Gunnlaugur
Hafldórsson (2. h.). Ábm.: Sigv. Thordarson.
Reykjavík 1951. 2 h. (36 bls. hvort). 4to.
BÆJARBLAÐIÐ. 1. árg. Ritn.: Dr. Árni Árnason,
Karl IJelgason, Ól. B. Björnsson og Ragnar Jó-
hannesson. Ábm.: Ól. B. Björnsson. Akranesi
1951. 12 tbl. Fol.
BÆJATAL Á ÍSLANDI 1951. Reykjavík, Póst- og
símamálastjórnin, 1951. 130 bls. 4to.
BÆNABÓK SMÁBARNA. (Lauslega þýtt úr
ensku). Með leyfi C. T. S. í Lundúnum. Impri-
matur t Jóhannes Vic. Apost. Islandiae. Reykja-
vík, MF, [1951]. (31) bls. 12mo.
BÖÐVARSSON, ÁGÚST (1906—). Reykjavík og
Seltjarnarnes. Teiknað hefur * * * eftir upp-
dráttum bæjarins og eigin mælingu 1947. End-
urskoðað 1951. 1:15000. Miðbærinn. 1:5000.
Kaupmannahöfn [1951]. Grbr.
BÖGGLATAXTI. Útdráttur úr ... Júlí 1951.
Reykjavík, Póststjórnin, 1951. 20 bls. 4to.
BÖÖK, FREDRIK. Victoría Benediktsson og Georg
Brandes. Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur ís-
lenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Dagur, 1951.
301, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
CARNEGIE, DALE. Lífsgleði njóttu. Handbók um
varnir við áhyggjum. Jóhannes Lárusson þýddi.
Reykjavík, Prentsmiðja Austurlands h.f.,
[1951]. 240 bls. 8vo.
Charless, Guðbjörn, sjá Þróun.
[CLEMENS, SAMUEL L.] MARK TWAIN. Tumi
gerist leynilögregla. Drengjasaga. Reykjavík,
Ylfingur, Bókaútgáfa, [1951]. 100 bls. 8vo.
CLIP, Tízkublaðið. 1. árg. Útg.: Tízkublaðið Clip.
Ritstj.: Ingvi H. Magnússon. Kjólar og snið:
Aðalbjörg Kaaber. Reykjavík 1951—1952. 2 tbl.
4to.
COLBJÖRNSEN, ROAR. Petra hittir Áka. Ilelgi
Valtýsson íslenzkaði. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1951. 132 bls. 8vo.
Collier, John, sjá Úrvals smásögur.
COLUMA, PADRE LOIS og LADY MORETON.