Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 18
18
ÍSLENZK RIT 1951
Músin Peres. Myndir eftir G. Howard Vyse.
Reykjavík, Litrof, 1951. 44 bls., 8 mbl. 12mo. .
CRONIN, A. J. Undir eilífðarstjömum. Fyrri hluti;
síðari hluti. Þýðandi: Alfheiður Kjartansdóttir.
Akureyri, Bókaútgáfa Pálma II. Jónssonar,
1951. [Pr. í Reykjavík]. 862 bls. 8vo.
DAÐASON, SIGFÚS (1928—). Ljóð 1947—1951.
Sverrir Haraldsson teiknaði kápu. Reykjavík,
Heimskringla, 1951. 46, (1) bls. 8vo.
DAGRENNING. Tímarit. 6. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1951. 6 tbl. (30.—35.)
4to.
DAGSBRÚN. 9. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1951. 4 tbl. 4to.
DAGUR. 34. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1951. 52 tbl. + jólabl. og auglýsingabl. Fol.
(og 4to: jólabl.)
DALMANNSSON, ÁRMANN (1894—). Skógrækt-
arfélag Eyfirðinga 20 ára. Sérpr. úr Ársriti
Skógræktarfélags Islands 1950. Reykjavík 1951.
43 bls. 8vo.
Dalmar, Páll S., sjá Viðskiptaskráin.
Daníelsson, Ivar, sjá Lyfjanefnd Tryggingastofnun-
ar ríkisins.
DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—). Kennslubók í
algebru. III. útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1951. 176 bls. 8vo.
Daníelsson, Páll Vsjá Hamar.
Daníelsson, Þórir, sjá Verkamaðurinn.
DANSLAGAKEPPNI S. K. T. 1951. Nýju dans-
arnir. Verðlaunalögin: Stjarna lífs míns, Vala
kæra Vala, Dansinn er draumur, Vals moderato,
Abba lá, Vorkvöld, Álfamey. Carl Billich útsetti.
[Ljóspr. í Lithoprent]. Reykjavík, S. K. T.,
[1951]. (16) bls. 4to.
Darlington, C. D., sjá Hoyle, Fred: Uppruni og eðli
alheimsins.
Davíðsson, Hannes, sjá Byggingarlistin.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Gróðurinn.
Kennslubók í grasafræði. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1951. 180 bls. 8vo.
— sjá Gróðurhúsabókin; Háskóli íslands: At-
vinnudeild.
DEEPING, WARWICK. Heim úr helju. Leifur
Haraldsson íslenzkaði. Bókin heitir á frummál-
inu: Three Rooms. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1951. 253 bls. 8vo.
DEIGLAN. Áramótin 1950—51. [Vestmannaeyj-
um 1951]. 1 tbl. f 12 bls.) 4to.
DISNEY, WALT. Mjallhvít og dvergarnir sjö. Ein-
ar E. Kvaran þýddi og endursagði. Reykjavík,
Snæbjörn Jónsson & Co., 1951. 68 bls. 8vo.
— sjá Bibbidi Bobbidi Boo.
Doré, Gustave, sjá Biirger, Gottfried August: Svað-
ilfarir á sjó og landi.
D’Orr, Lorcl John Boy, sjá Nolfi, Kirstine: Lifandi
fæða.
Draupnissögur, sjá Knittel, John: Frúin á Gamms-
stöðum (22); Marshall, Rosamond: Hertoga-
ynjan (21); Slaughter, Frank G.: Þegar hjartað
ræður (23); White, Leslie Turner: Brúðarleit
(24).
DrengjabókasajniS, sjá Vikberg, Sven: Vinir frels-
isins (13).
DUHAMEL, GEORGE. Óveðursnótt. Elías Mar
þýddi. Reykjavík, Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu, 1951. 154 bls. 8vo.
DUMAS, ALEXANDRE, yngri. Kamilíufrúin. Þýtt
hafa: Sigurður Fjeldsted og Þorkell Jóhannes-
son. Bókin er gefin út nokkuð stytt. Reykjavík,
Bækur S.F., 1951. 88 bls. 8vo.
Dungal, Níels, sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
DÝRAVERNDARINN. 37. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag íslands. Ritstj.: Sigurður Ilelgason.
Reykjavík 1951. 8 tbl. ((3), 64 bls.) 4to.
EFTIRLAUNA- OG STYRKTARSJÓÐUR
LYFJAFRÆÐINGA. Skipulagsskrá fyrir ...
Reykjavík 1951. (6) bls. 8vo.
Egilsson, GuSmundur, sjá Vogar.
[EIÐASKÓLl]. Skýrsla um alþýðuskólann á Eið-
um 1948—1949 og 1949—1950. Akureyri 1951.
44 bls. 8vo.
EiSsson, Örn, sjá Allt um íþróttir.
EIMREIÐIN. 57. ár. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson.
Reykjavík 1951. 4 h. ((4), 252 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
... 2. júní 1951. Fundargjörð og fundarskjöl.
Reykjavík 1951. 10 bls. 4to.
— Reglugjörð fyrir eftirlaunasjóð ... Reykjavík
1951. 25 bls. 8vo.
— Reikningur ... fyrir árið 1950. Reykjavík 1951.
8 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1950 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári. — Aðalfundur 2. júní
1951. Reykjavík 1951. 20 bls., 1 mbl. 4to.
EINARSDÓTTIR, ÓLÖF (1869—). Stjarna í
myrkri. Reykjavík, Fíladelfía, 1951.167 bls. 8vo.