Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 19

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 19
ÍSLENZK RIT 1951 19 EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Júlínæt- ur. Saga. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jóns- sonar, 1951. [Pr. í Reykjavík]. 214 bls. 8vo. EINARSSON, BIRGIR (1910—). Ljóð. Reykjavík 1951. 64 bls. 8vo. Einarsson, Björn R., sjá Ledbetter, Huddie og John Lomax: Goodnight, Irene. Einarsson, Einar, sjá Fagnaðarboði. EINARSSON, EIRÍKUR, frá Hæli (1885—1951). Vísur og kvæði. Reykjavík, Prentsmiðja Austur- lands h.f., [1951]. 180, (1) bls. 8vo. Einarsson, Erlendur, sjá Trygging. [Einarsson], Gestur, á IJæli, sjá Magnúss, Gunnar M.: Satt og ýkt. Einarsson, GuSjón, sjá íþróttablaðið. Einarsson, Hermann, sjá Náttúrufræðingurinn. Einarsson, Ingólfur, sjá Vogar. Einarsson, Olafur, sjá Langdale, H. R.: Hrói. EINARSSON, ÓSKAR (1893—). Aldarfar og ör- nefni í Önundarfirði. Reykjavík, Forlagið Ið- unn, Valdimar Jóhannsson, 1951.194 bls., 1 upp- dr. 8vo. Einarsson, Pálmi, sjá Freyr. Einarsson, Sigurbjörn, sjá Víðförli. EINARSSON, SIGURÐUR (1898—). íslenzkir bændahöfðingjar. I. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1951. [Pr. í Reykjavík]. 412 bls. 8vo. — sjá Helgason, Ágúst, í Birtingaholti: Endur- minningar; Maurois, André: ... og tími er til að þegja; Reed, Douglas: Á bak við tjaldið. EINARSSON, STEFÁN (1897—). Vestur-íslenzk- ir rithöfundar í lausu máli. Tímarit Þjóðrækn- isfélags Islendinga [32. árg. Winnipeg 1951]. Bls. 17—38. 4to. Einarsson, Stefán, sjá Heimskringla. Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1952. Einarsson, Vigfús, sjá Tímarit rafvirkja. Einarsson, Þorsteinn, sjá Iþróttablaðið; Iþrótta- samband íslands: Glímulög, Handknattleiks- reglur; [Knattspyrnusamband íslands]: Knatt- spyrnulög KSl. EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði. 20. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði 1951. 7 tbl. Fol. EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menning- armál. 9. árg. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1951. 12. tbl. Fol. Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding; Ahonen, Eino: Hjarðsveinninn sem varð konungur. Eiríksson, E. Karl, sjá Ledbetter, Huddie og John Lomax: Goodnight, Irene; Livingstone, Jay og Ray Evans: Mona Lisa; Tímarit rafvirkja. Eiríksson, Sigurður L., sjá Alþýðublað Hafnar- fjarðar. [EITT HUNDRAÐ] 100 BEZTU DANSLAGA- TEXTARNIR. 2. hefti. 25 íslenzkir textar — 25 nýir erlendir textar, 25 nýlegir erlendir text- ar — 25 vinsælir erlendir textar, ásamt 25 mynd- um af innlendum og erlendum hljóðfæraleikur- um. Reykjavík, Nótnaforlagið Tempó, 1951. 87 bls. 8vo. ELÍASSON, HELGI (1904—) og ÍSAK JÓNSSON (1898—). Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrj- endur. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. 9. útgáfa. Skólaráð barnaskólanna hefur sam- þykkt þessa bók sem kennslubók í lestri. Fyrra hefti. Reykjavík 1951. 87, (1) bls. 8vo. Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Gagn og gaman. ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Ég lofa þig, Guð, í ljóði. Trúarljóð. Reykjavík, Félagið Alvara, 1951. 160 bls. 4to. — Þjóðhátíðardagur Frakklands og París 2000 ára. (Prentað sem handrit). Reykjavík, Féiagið Alvara, 1951. 16 bls. 4to. Emilsson, Björn, sjá Verzlunarskólablaðið. ENGELS, FRIEDRICII. Uppruni fjöldskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins. I tengslum við rannsóknir L. H. Morgans. Asgeir Blöndal Magnússon þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfan Neistar, 1951. 254 bls., 1 mbl. 8vo. ENGLAVERND. Seytján smásögur fyrir börn og unglinga. Safnað hefur Eric Ericson. Reykja- vík, Fíladelfía, [1951]. 95, (1) bls. 8vo. Ericson, Eric, sjá Afturelding; Englavernd. ERLÍNGSSON, ÞORSTEINN (1858—1914). Mál- leysíngjar. Æfintýri um dýrin. 2. útgáfa. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 158 bls. 8vo. Evans, Ray, sjá Livingstone, Jay og Ray Evans: Mona Lisa. EWING, JULIANA H. Ljósálfarnir. * * * samdi eftir skozkri þjóðsögu. Katherine Milhous teikn- aði myndirnar. Kristmundur Bjarnason íslenzk- aði. Reykjavík, Úlfljótur, 1951. 82, (3) bls. 8vo. EYJABLAÐIÐ. 12. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.