Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 20
20
ÍSLENZK RIT 1951
mhnnaeyja. Ritn.: Friðjón Stefánsson (1.—2.
tbl.), Olafur A. Kristjánsson, Þórarinn Magn-
ússon, Oddgeir Kristjánsson, Sigurður Jónsson.
Ábm.: Friðjón Stefánsson (1.—2. tbl.), Sigurð-
ur Jónsson (3.—20. tbl.). Vestmannaeyjum
1951. 20 tbl. Fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, SigurSur, sjá Prentarinn.
Eylands, V. ]., sjá Sameiningin.
EYSTEINN ÁSGRÍMSSON (d. 1361). Lilja.
Krists konungs drápa tíræð. Eftir bróður * * *
kanóka af reglu heilags Augustini í Helgisetri.
Guðbrandur Jónsson sá um útgáfuna. Cum ap-
probatione ecclesiastica. Reykjavík, Helgafell,
[1951]. 183 bls. 8vo.
Eyþórsson, Jón, sjá Heyerdahl, Thor: Brúðkaups-
ferð til Paradísar.
FABER, ELSE. Gerfi-vitinn. Leynilögreglusaga.
(Stjörnubækurnar 1). Siglufirði, Stjörnubóka-
útgáfan, 1951. 76 bls. 8vo.
FAGNAÐARBOÐl. 4. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin, Austurgötu 6. Ritn. (1. tbl.): Einar
Einarsson, Frímann Ingvarsson og Ögmundur
Jónsson. Hafnarfirði 1951. [Pr. í Reykjavík].
4 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 24. árg. Rit-
stj.: Skúli Skúlason. Reykjavík 1951. 49 tbl. (16
bls. hvert). Fol.
FAXI. 11. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Blað-
stjórn (ritstj. og ábm.): Ilallgr. Th. Björnsson,
Jón Tómasson, Kristinn Pétursson. Keflavík
1951. [Pr. í Reykjavík]. 10 tbl. (140 bls.) 4to.
FEGRUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Rit ... I.
Reykjavík, Stjórn Fegrunarfélags Reykjavíkur,
1951. 24 bls. 4to.
Feistel, Evamaria, sjá Vinaminni.
FÉLAGSRIT KRON. 5. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Bjöm Jóns-
son. Reykjavík 1951. 3 tbl. (38 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 1. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1951. 2 h. (37, 27 bls.) 8vo.
Fells, Gretar, sjá Gangleri.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1951. Vestur-
Isafjarðarsýsla, eftir Kristján G. Þorvaldsson.
Reykjavík 1951. 175 bls., 12 mbl. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 12. árg. Ak-
ureyri 1951. 1 tbl. (20 bls.) 8vo.
FILMAN. Útg.: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Gúðjóns-
sonar. Ritstj.: Ólöf Hermanns. Reykjavík
[1951]. 1 h. (48 bls.) 8vo.
FIMLEIKAFÉLAGIÐ „BJÖRK“. Lög ... (F. B.)
Stofnað 1. júlí 1951. Ilafnarfirði [1951]. 7 bls.
12mo.
ÍFIMMTÍU OG TVÆR] 52 IIÚSAMYNDIR.
Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík, Haraldur Jóns-
son, byggingarm., 1951. 26 mbl. 8vo.
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
Finnsson, FriSjinnur, sjá Vörn.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla ... 1950.
[Reykjavík 1951]. 22 bls. 4to.
Fjeldsted, SigurSur, sjá Dumas, Alexandre, yngri:
Kamilíufrúin.
FJÓRÐUNGSÞING FISKIDEILDA SUNNLEND-
INGAFJÓRÐUNGS. Sérprent úr „Ægi“ 1951.
[Reykjavík 1951]. 15 bls. 8vo.
FLENSBORGARSKÓLI. Skýrsla um ... skólaárin
1946—1947, 1947—1948 og 1948—1949. Hafn-
arfirði 1951. 99 bls., 1 mbl. 8vo.
FÓLKIÐ í LANDINU. [1]. Ritstjórn hefur annazt
V. S. Vilhjálmsson. Reykjavík, Menningar- og
fræðslusamband alþýðu, 1951. 277 bls., 4 mbl.
8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 12. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara í Reykjavík. Ritstj.: Sigvaldi
Hjálmarsson. Útgáfuráð: Guðjón Jónsson, for-
maður, Jens E. Níelsson, Sigurður Magnússon,
Stefán Ól. Jónsson og Valdimar Össurarson.
Reykjavík 1951. 7 tbl. 8vo.
FORINGJABLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Franch Michelsen.
Reykjavík 1951. 2 tbl. (24 bls.) 8vo.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Árbók
... 1949—50. Reykjavík 1951. 142 bls., 1 uppdr.
8vo.
FOSSUM, GUNVOR. Stella og allar hinar. Sig-
urður Gunnarsson þýddi. Egill Jónasson þýddi
ljóðin. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1951.
190 bls. 8vo.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 14. árg. Útg.: Fram-
. sóknarflokkurinn í Vestmannaeyjum (1.—2.
tbl.), Framsóknarfélag Vestmannaeyja (3.—28.
tbl.) Ritstj. og ábm.: Helgi Benediktsson. Vest-
mannaeyjum 1951. 28 tbl. + jólabl. Fol.
[FRAMSÓKNARFLOKKURINN]. Tíðindi frá 9.
flokksþingi Framsóknarmanna, sem háð var í