Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 22
22
ÍSLENZK RIT 195 1
Björnsson, Erlendur Sigmundsson. Akureyri
1951. 12 tbl. 8vo.
Gests, Svavar, sjá Jazzblaðið.
Gestsdóttir, Herborg, sjá Boylston, Helen Dore:
Carol gerist leikkona.
Gestsson, Hjalti, sjá Pálsson, Hjalti og Hjalti Gests-
son: Athugun um súgjrarrkun á Suðurlandi.
Gestur á Hœli, sjá [Einarsson], Gestur.
GESTURINN. Tímarit um veitingamál. 7. árg.
Utg.: Samband matreiðslu- & framreiðslu-
manna. Ritn.: Sigurður B. Gröndal, formaður,
Böðvar Steinþórsson, Ingimar Sigurðsson,
Tryggvi Þorfinnsson (1.—3. tbl.), Ragnar S.
Gröndal, Friðrik Gíslason (4. tbl.) Ábm.: Böðv-
ar Steinþórsson (1.—2. tbl.), Ingimar Sigurðs-
son (3. tbl.), Ragnar S. Gröndal (4. tbl.)
Reykjavík 1951. 4 tbl. 4to.
GIERTZ, BO. Með eigin augum. Þórir Kr. Þórðar-
son þýddi. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1951.
238 bls. 8vo.
GÍSLADÓTTIR, INGVELDUR. Lækningin. Hafn-
arfirði, á kostnað höfundar, 1951. 124 bls., 1
mbl. 8vo.
Gíslason, Friðrik, sjá Gesturinn.
[Gíslason, Gísli], sjá [Guðjónsson], Óskar Aðal-
steinn: Gísla saga Brimness.
Gíslason, Guðjón, sjá Lofsöngvar handa börnum og
æskulýð.
GÍSLASON, GYLFI Þ. (1917—). „Vísindalegt
þjóðfélag". [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V.
bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 51—77. 8vo.
GÍSLASON, HJÖRTUR. Prinsessan í Portúgal.
Barnasöngljóð. Garðar Loftsson teiknaði mynd-
irnar. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónsson-
ar, [1951. Pr. í Reykjavík]. 32 bls. 8vo.
Gíslason, Ingvar, sjá Allt til skemmtunar og fróð-
leiks; Stúdentablað 1. desember 1951; Vikutíð-
indi.
GÍSLASON, JÓN (1909—). Þýzkunámsbók. I. út-
gáfa. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1951. 312 bls. 8vo.
Gíslason, Konráð, sjá Iþróttablaðið.
GÍSLASON, SIGURÐUR (1905—). Blágrýti. Ljóð.
Reykjavík 1951. 157 hls. 8vo.
Gíslason, Tlieódór, sjá Víkingur.
Gíslason, Vilhjálmur Þ., sjá Alþingisrímur 1899—
1901.
Gíslason, Þorsteinn, sjá Kipling, Rudyard: Sjó-
mannah'f.
GISSURARSON, JÓN Á. (1906—) og STEINÞÓR
GUÐMUNDSSON (1890—). Reikningsbók
handa framhaldsskólum. II. hefti A. Gefið út að
tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar. [2. útg.
aukin]. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1951. 158, (2) bls. 8vo.
-----Reikningsbók handa framhaldsskólum. II.
hefti A. [Viðbót við 1. útg.] Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1951. Bls. 113—158, (2). 8vo.
-----Svör við Reikningsbók ... II. hefti A. [2.
útg.] Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1951. 19 bls. 8vo.
GÓÐAR STUNDIR. Símon Jóh. Ágústsson hefur
séð um útgáfuna. Reykjavík, Bókfellsútgáfan,
1951. 280 bls. 8vo.
GOLD, IIILDA. Ævintýri Tuma litla. ísak Jónsson
íslenzkaði. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1951. (1), 32 bls. 8vo.
Gook, Arthur, sjá Norðurljósið.
GRIEG, NORDAL. Skipið siglir sinn sjó. Ásgeir
Blöndal Magnússon þýddi. Titill bókarinnar á
frummálinu: Skibet gaar videre. Sjómannaút-
gáfan 16. Akureyri, Sjómannaútgáfan, 1951.
188 bls. 8vo.
GRÍMSSON, STEFÁN HÖRÐUR (1919—). Svart-
álfadans. Ljóð. Reykjavík 1951. 48 bls. 8vo.
GRÓÐURHÚSABÓKIN. Ritnefnd: Einar I. Sig-
geirsson, Halldór Ó. Jónsson og Ingólfur Davíðs-
son. Reykjavík, Garðyrkjufélag íslands, 1951.
107 bls. 8vo.
Gröndal, Benedikt, sjá Alþýðublaðið; Kyndill;
Samvinnan.
GRÖNDAL, BENEDIKT, (SVEINBJARNAR-
SON) (1826—1907). Ritsafn. Annað bindi. Gils
Guðmundsson sá um útgáfuna. Efni þessa bind-
is: Sagan af Heljarslóðarorustu, Þórðar saga
Geirmundarsonar, þýddar sögur, leikrit, Saga
af Andra jarli, Göngu-Hrólfs rímur, Reykjavík
um aldamótin 1900. Skýringar. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1951. 582, (1) bls„ 1
mbl. 8vo.
Gröndal, Ragnar S., sjá Gesturinn.
Gröndal, Sigurður B., sjá Gesturinn.
Gröndal, Þórir, sjá Verzlunarskólablaðið.
Guðbjörnsson, Jens, sjá íþróttablaðið; íþróttasam-
band Islands: Glímulög, Handknattleiksreglur;
[Knattspyrnusamband Islands]: Knattspyrnu-
lög KSÍ.
Guðbrandsson, Aron, sjá Ökuþór.