Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 23
ÍSLENZK RIT 1951
23
GuSbrandsson, Bjarni, sjá Hvöt.
GuSjónsson, Guðjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landafræði; Æskan.
[Guðjónsson], Kjartan Bergmann, sjá Ibróttasam-
band Islands: Glímulög, Ilandknattleiksregl-
ur; [Knattspyrnusamband Islands]: Knatt-
spyrnulög KSI.
[GUÐJÓNSSON], ÓSKAR AÐALSTEINN
(1919—). Gísla saga Brimness. [Gísli Gísla-
son]. Isafirði, Félagsútgáfa, 1951. 64 bls., 1 mbl.
8vo.
Guðjónsson, Þorsteinn, sjá Islenzk stefna.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir.
GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—).
Bernska Jesú og uppvaxtarár. [Sérpr. úr „Sam-
tíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls.
198—211. 8vo.
— Fækkun presta á Islandi? Sérprent úr „Kirkju-
ritinu“. Reykjavík 1951.15 bls. 8vo.
— sjá Kirkjuritið.
Guðmundsson, Axel, sjá Montgomery, L. M.: Anna
í Grænuhlíð.
GUÐMUNDSSON, BARÐI (1900—). Gervinöfn í
Ölkofra þætti. [Sérpr. úr Andvara, 76. ári].
Reykjavík 1951. 32 bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, BJÖRGVIN (1891—). Opið
bréf til tónlistardeildar útvarpsins vegna óþjóð-
hollra starfshátta. Akureyri 1951. 46 bls. 8vo.
Guðmundsson, Bj'órn, sjá Fylkir.
Guðmundsson, Björn, sjá Sveitarstjórnarmál.
GUÐMUNDSSON, EINAR B„ frá Hraunum
(1894—). Þungir straumar. Hvers vegna má vit-
ið ekki ráða? Reykjavík, Prentsmiðja Austur-
lands h.f., 1951. 78, (1) bls. 8vo.
Guðmundsson, Eyjólfur, sjá Alþýðublað Ilafnar-
fjarðar.
GUÐMUNDSSON, FINNUR (1909—). Álitsgerð
... um áhrif veiða á íslenzka rjúpnastofninn.
Reykjavík, Menntamálaráðuneytið, 1951. 20 bls.
8vo.
— sjá Fuglamerkingar.
Guðmundsson, Gils, sjá Gröndal, Benedikt (Svein-
bjarnarson): Ritsafn; Víkingur; Öldin okkar.
Guðmundsson, Guðmundur S., sjá Skákritið.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Johns, W. E.: Benni í
Scotland Yard; Norðurljós; Þórðarson, Árni,
Gunnar Guðmundsson: Kennslubók í stafsetn-
ingu.
Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur.
Guðmundsson, Ivtjr, sjá Morgunblaðið.
Guðmundsson, Jón H., sjá Vikan.
Guðmundsson, Jónas, sjá Dagrenning; Samsæris-
áætlunin mikla; Sveitarstjórnarmál.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—).
Helgafell. Höfundurinn og Guðmundur Gísla-
son Hagalín þýddu. Reykjavík, Helgafell, 1951.
483 bls. 8vo.
(GUÐMUNDSSON, LOFTUR) LEIFUR I.EIRS
(1906—). Óöldin okkar. Ljóðaúrval. IJalldór
Pétursson listmálari gerði myndirnar. Reykja-
vík 1951. 142 bls. 8vo.
— sjá Utvarpsblaðið.
Guðmundsson, Olafur H., sjá Neisti.
Guðmundsson, Sigurbjörn, sjá Kristilegt skólablað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Byggingarlistin.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kyndill.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Steinþór, sjá Gissurarson, Jón Á. og
Steinþór Guðmundsson: Reikningsbók handa
framhaldsskólum, Svör við Reikningsbók;
Menntamál.
Guðmundsson, Tómas, sjá Beck, Richard: Afmæl-
isgjöf skáldsins til þjóðar sinnar; Hafstein,
Hannes: Ljóðabók; Hafstein, Jakob: „Fyrir
sunnan fríkirkjuna"; Magnúss, Gunnar M.:
Satt og ýkt; Menn og menntir; Moliére: Imynd-
unarveikin.
Guðnason, Gylfi, sjá Blik.
Guðnason, Kjartan, sjá Reykjalundur.
Guðný jrá Klömbrum, sjá [Jónsdóttir], Guðný frá
Klömbrum.
Guðrún jrá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá
Lundi.
Gulu skáldsögurnar, sjá Ayres, Ruby M.: Ung og
saklaus (13).
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Meister, Knud og Carlo
Andersen: Jóa-félagið; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók; Sveinsson, Jón (Nonni):
Ritsafn V; Tempski, Armine von: Dísa siglir um
Suðurhöf.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið.
GUNNARSSON, GUNNAR (1889—). Dimmufjöll.
Sögusafn. Rit Gunnars Gunnarssonar XI.
Reykjavík, Útgáfufélagið Landnáma, 1951. 280
bls. 8vo.
— Fjallkirkjan. Saga. Teikningarnar gerði Gunnar
yngri Gunnarsson. IJalldór Kiljan Laxness ís-