Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 24
24
ÍSLENZK RIT 1951
lenzkaði. Reykjavík, Helgafell, 1951. 792 bls.
8vo.
Gunnarsson, Gunnar yngri, sjá Gunnarsson, Gunn-
ar: Fjallkirkjan.
Gunnarsson, Hörður, sjá Barnasögur frá ýmsum
löndum.
Gunnarsson, Kristinn, sjá Kyndill.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Fossum, Gunvor: Stella
og allar hinar.
"GUNNARSSON, SVEINN, frá Mælifellsá (1858—
1937). Ævisaga Karls Magnússonar. Sögur I. [2.
útg. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík 1951]. (2),
98 bls. 8vo.
Gunnlaugsson, Björn, sjá Ilelgason, Hallgrímur:
Meistari himna.
Gunlaugsson, Steján, sjá Kyndill.
HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningar
... 1950. Hafnarfirði [1951]. 35 bls. 8vo.
HAFNARREGLUGERÐ fyrir Siglufjarðarkaup-
stað. [Siglufirði 1951]. 11 bls. 4to.
IIAFNARSTÚDENTAR OG IIERSETAN. Reykja-
vík, Stjórn Félags íslenzkra stúdenta í Kaup-
mannahöfn, 1951. 20 bls. 8vo.
HAFSTEIN, IIANNES (1861—1922). Ljóðabók.
Tómas Guðmundsson gaf út. Þriðja útgáfa.
Reykjavík, Helgafell, 1951. 285 bls., 1 mbl. 8vo.
HAFSTEIN, JAKOB (1914—). „Fyrir sunnan frí-
kirkjuna“. Ljóð: Tómas Guðmundsson. Radds.:
Carl Billich. Lagið er eign MA-kvartettsins.
Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík [1951]. (3) bls.
4to.
— sjá Billich, Carl: Öli lokbrá.
HAFÞÓR [duln.]. Síðasti Rauðskinninn. Sagan
af æfintýrum Hvíta Fálka og vinum hans í hinu
„Villta Vestri“. Indíánasaga. Akureyri 1951.
64 bls. 8vo.
HAGALÍN, GUÐMUNDUR GÍSLASON (1898—).
Eg veit ekki betur. Heyrt, séð og lifað. Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan, 1951. 249 bls. 8vo.
— sjá Guðmundsson, Kristmann: Helgafell; Ki-
anto, Ilmari: Rauða strikið.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Statistique de l’Is-
lande. 131. Búnaðarskýrslur árin 1947 og 1948.
Agricultural statistics 1947 and 1948. Reykja-
vík, Hagstofa íslands, 1951. 27, 88 bls. 8vo.
— II, 1. Verzlunarskýrslur árið 1949. External
trade 1949. Reykjavík, Hagstofa íslands, 1951.
34, 117 bls. 8vo.
— II, 2. Verzlunarskýrslur árið 1950. External
trade 1950. Reykjavík, Hagstofa íslands, 1951.
40, 121 bls. 8vo.
HAGTÍÐINDI. 36. árg. Útg.: Hagstofa íslands.
Reykjavík 1951. 12 tbl. (IV, 160 bls.) 8vo.
IJÁLFDÁNARSON, IIELGI (1826—1894). Sann-
leikur kristindómsins. Trúvarnarritgerð. 2. útg.
Reykjavík 1951. 49, (1) bls. 12mo.
Hál/dánsson, Henry, sjá Sjómannadagsblaðið; Vík-
ingur.
Halldórsson, Armann, sjá Menntamál.
Halldórsson, Erlingur, sjá Nýja stúdentablaðið.
Halldórsson, Gunnlaugur, sjá Byggingarlistin.
Halldórsson, Hallbjörn, sjá Prentarinn.
Halldórsson, Hjörtur, sjá Hoyle, Fred: Uppruni og
eðli alheimsins.
Halldórsson, Olajur, sjá Swift, Jonathan: Ferðir
Gullivers um ókunn lönd.
Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Skólasöngvar.
Halldórsson, Steján H., sjá Kosningablað Mýra-
manna.
HALLGRÍMSSON, FRIÐRIK (1872—1949).
Kristin fræði. Bók handa fermingarbörnum.
Önnur útgáfa. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, 1941. Ljóspr. í Lithoprent 1951.
167, (1) bls. 8vo.
Hallgrímsson, Geir, sjá Frjáls verzlun.
Hallgrímsson, Oskar, sjá Tímarit rafvirkja.
HALLIBURTON, RICHARD. Furðuvegir ferða-
langs. „Ævintýraprinsinn" segir frá 40.000
mílna ferðalagi með „Klæðinu fljúgandi" um
Evrópu, auðnir Afríku og hálendi Asíu. Á frum-
málinu er heiti bókarinnar The Flying Carpet.
Hersteinn Pálsson íslenzkaði. Káputeikningu
gerði Atli Már. Árnason. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Setberg, Arnbjörn Kristinsson, 1951. 366
bls., 2 uppdr. 8vo.
HALLSTAÐ, VALDIMAR HÓLM. Syngið sól-
skinsbörn. Söngljóð barna. Borgþór Jónsson
teiknaði myndimar. Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, [1951. Pr. í Reykjavík].
39 bls. 8vo.
IIAMAR. 5. árg. Útg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
IJafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Páll V. Daníelsson.
Hafnarfirði 1951. 24 tbl. Fol.
Hamar, Haraldur ]., sjá Þróun.
IIANDBÓK BERKLASJÚKLINGA. Reykjavík,
Bókaútgáfa S. í. B. S„ 1951. 84 bls. 8vo.
HANDBÓK HÚSMÆÐRA. 1000 húsráð. Eftir