Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 29
ÍSLENZK RIT 1951
29
irnar. Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1951. 204
bls. 8vo.
JÓNSSON, ÁRNI (1917—). Einum unni eg mann-
inum. Skáldsaga. Akureyri, Bókaútgáfan BS,
1951. 319 bls. 8vo.
JÓNSSON, ÁRNI (1914—). Girðingar. BJÖRN L.
JÓNSSON (1904—). Loftslag á íslandi. Sér-
prentun úr Búfræðingnum. Búfræðirit Búnaðar-
félagsins 13. Reykjavík, Búnaðarfélag Islands,
1951. 42 bls. 8vo.
JÓNSSON, ÁSGEIR, frá Gottorp (1876—). Sam-
skipti manns og hests. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1951. 121 bls., 3 mbl. 8vo.
Jónsson, Asgrímur, sjá Islenzkar þjóðsögur og
ævintýri.
Jónsson, Baldvin, sjá Reykjalundur.
Jónsson, Bjarni, sjá Magnúss, Gunnar M.: Satt og
ýkt.
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Bjórn L., sjá Jónsson, Árni: Girðingar;
Nolfi, Kristine: Lifandi fæða.
Jónsson, Borgþór, sjá Hallstað, Valdimar Hólm:
Syngið sólskinsbörn; Sigurðsson, Eiríkur:
Æskudraumar rætast.
JÓNSSON, BRAGI, frá Hoftúnum (1900—).
Neistar. Kvæði og stökur. Akranesi 1951. 64 bls.
8vo.
Jónsson, Einar, sjá Islenzkar þjóðsögur og ævintýri.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
Jónsson, Geir, sjá Röðull.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags Is-
lendinga.
JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—). Dr. Jón
Þorkelsson, þjóðskjalavörður. Sérprentun úr
„Faðir minn“, Reykjavík 1950. Reykjavík
[1951]. 16 bls. 8vo.
— Sjö dauðasyndir. Sögur af íslenzkum sakamál-
um frá ýmsum öldum. Reykjavík, Bókfellsút-
gáfan h.f., 1951. 219 bls., 2 mbl. 8vo.
— sjá Eysteinn Ásgrímsson: Lilja; Tchudi, Clara
von: Sonur Napóleons.
Jónsson, Guðjón, sjá Foreldrablaðið.
Jónsson, GuSmundur, frá Torfalæk, sjá Búfræðing-
urinn.
Jónsson, Gunnar B., frá Sjávarborg, sjá Saber, Ro-
bert O.: Tvífarafrúin.
Jónsson, Halldór, sjá Víkingur.
Jónsson, Halldór O., sjá Gróðurhúsabókin.
JónssoH, Halldár !>., sjá Vaka.
Jónsson, Isak, sjá Barnadagsblaðið; Elíasson,
Helgi og Isak Jónsson: Gagn og gaman; Gold,
Hilda: Ævintýri Tuma litla; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Gagn og gaman.
rjÓNSSON], JÓN ÚR VÖR (1917—). Með hljóð-
staf. Ljóð. Reykjavík 1951. 79, (1) bls. 8vo.
— Með örvalausum boga. Ljóð. Reykjavík 1951.
79 bls. 8vo.
— sjá Sigfúsdóttir, Kristín: Rit; Stjörnur.
JÓNSSON, JÓN ODDGEIR (1905—). Litlir jóla-
sveinar læra umferðarreglur. Teikningar: Fann-
ey Jónsdóttir. (2. útg.) Akureyri, Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, [1951. Pr. í Reykjavík].
20 bls. 4to.
Jónsson, Jónas, frá Hriflu, sjá Alþingisrímur 1899
—1901; Landvörn; Magnúss, Gunnar M.: Satt
Og ýkt; Námsbækur fyrir barnaskóla: íslands
saga; Ófeigur.
Jónsson, Jónas B., sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Islenzk málfræði.
Jónsson, Karl, sjá Afmælisblað Týs 1951.
Jónsson, Magnús, sjá Ilúseigandinn; Stefnir.
Jónsson, Magnús G., sjá Bréfaskóli S. í. S.; Jolivet,
Alfred: Xavier Marmier; Lasker, Emanuel:
Kennslubók í skák.
JÓNSSON, ÓLAFUR (1895—). Gróðurtilraunir.
Akureyri, Búfræðingurinn, Búnaðarfélag ís-
lands og Tilraunaráð jarðræktar, 1951. 112 bls.
8vo.
— sjá Vasahandbók bænda.
Jónsson, Ólajur, sjá Hjálmur.
Jónsson, Pálmi H., sjá Hjartaásinn.
Jónsson, Pétur S., sjá Prentneminn.
Jónsson, SigurSur, sjá Eyjablaðið.
Jónsson, Sig. Hólmsteinn, sjá Breiðfirðingur.
JÓNSSON, SIGURJÓN (1888—). Ingvildur fögur-
kinn. Fyrri hluti. Reykjavík, Iðunnarútgáfan,
1951. 211 bls. 8vo.
Jónsson, Snœbjörn, sjá Kvöldvaka.
JÓNSSON, STEFÁN (1905—). Hjalti kemur
heim. Skáldsaga. Sagan er framhald af „Mamma
skilur allt“. Teikningar eftir Halldór Pétursson.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 283
bls. 8vo.
— Sagan af Gutta og sjö önnur Ijóð. Söngtextar
barna. Með myndum eftir Tryggva Magnússon.
Fimmta útgáfa. Reykjavík, Þórhallur Bjarnar-
son, [1951]. 31 bls. 8vo.
— Það er gaman að syngja. Söngtextar harna.