Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 30

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 30
30 ÍSLENZK RIT 1951 Þrið'ja útgáfa. Reykjavík, Þórhallur Bjarnar- son, 1951. 32 bls. 8vo. Jónsson, Steján, námsstjóri, sjá Breiðfirðingur; Mohr, Anton: Arni og Berit; Westerlund, Per: Hreinninn fótfrái. Jónsson, Steján 01., sjá Foreldrablaðið. Jónsson, Sveinbjörn, sjá Tímarit iðnaðarmanna. Jónsson, Valtýr, sjá Verzlunarskólablaðið. Jónsson, Viggó, sjá Okuþór. JÓNSSON, VILM. (1889—). Leiðbeiningar um meðferð ungbarna. 4. útgáfa (endurskoðuð og aukin). [Reykjavík] 1951. (1), 22 bls. 8vo. [—] sjá lleilbrigðisskýrslur. Jónsson, Þórður, sjá Reykjalundur. JÓNSSON,ÞORSTEINN M. (1885—). Geir Gutt- ormsson Þormar. 23. ágúst 1897— 26. apríl 1951. Nokkur minningarorÖ flutt í Gagnfræðaskóla Akureyrar 4. maí 1951. Akureyri 1951. 7 bls. 8vo. — sjá Nýjar kvöldvökur. Jónsson, Ögmundur, sjá Fagnaðarboði. Jón úr Vör, sjá [Jónsson], Jón, úr Vör. Jósefsson, Jóhannes, sjá Verkamaðurinn. Jósejsson, Pálmi, sjá Menntamál. JÓSEPSSON, ÞORSTEINN (1907—). Um farna stigu. Ferðaþættir úr þremur heimsálfum. Ak- ureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1951. [Pr. í Vestmannaeyjum]. 198 bls. 8vo. JÚLÍUSSON, STEFAN (1915—). Sólhvörf. Bók handa börnum. * * * tók saman. Halldór Péturs- son teiknaði myndir í kaflana um Birtu og Dag —• og sömuleiðis í leikritið Ævintýralandið. Reykjavík, Barnaverndarfélag Reykjavíkur, 1951. 88 bls. 8vo. — sjá Skinfaxi; Wells, Ilelen: Rósa Bennett í Panama. Júlíusson, Vilbergur, sjá Williamson, Alice: Bláa kannan, Græni hatturinn. JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknarfélags íslands. 1. h. Reykjavík 1951. 16 bls. 8vo. Kaaber, ASalbjörg, sjá Clip. KANE, SAMUEL E. Þrjátíu ár meðal hausaveið- ara á Filippseyjum. Skúli Bjarkan íslenzkaði. Bókin heitir á frummálinu: Thirty Years with the Philippine Head-Hunters. Akureyri, Bóka- útgáfa Pálma II. Jónssonar, 1951. 327 bls., 8 mbl. 8vo. Kárason, Ari, sjá Þjóðviljinn. KAUPFÉLAC AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs- ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1950. [Siglufirði 1951]. (9) bls. 8vo. KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, Þingeyri. Árs- skýrsla 1950. [ísafirði 1951]. (6) bls. 8vo. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA. Reikningar ... 1950. [Hafnarfirði 1951]. (4) bls. 8vo. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ... fyrir árið 1950. [Siglufirði 1951]. 12 bls. 8vo. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA. Ársskýrsla ... fyr- ir árið 1950. Reykjavík [1951]. (10) bls. 8vo. KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR. Ársskýrsla ... árið 1951. Prentað sem handrit. Akureyri 1951. 11 bls. 8vo. KAUPGJALDSSAMNINGUR Verkamannafélags- ins Þróttar, Siglufirði, 1951. [Siglufirði 1951]. 28 bls. 8vo. KAUPGJALDSTÍÐINDI ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS. Reykjavík [1951]. 1 tbl. (8 bls.) 4to. KELLOGG, CHARLES E. Matur, mold og menn. Hugvekja til bænda og búaliðs. Þorvaldur Þór- arinsson íslenzkaði. Þýtt og gefið út með leyfi höfundar eftir frumútgáfunni: Food, Soil, and People, 1950. Sérprentun úr Búnaðarritinu. Reykjavík 1951. 102 bls. 8vo. KENNSLAN í ÍSLENZKRI TUNGU OG BÓK- MENNTUM við háskólann í Manitobafylki. Winnipeg, Stofnnefnd kennslustólsins í ís- lenzkri tungu og bókmenntum, [1951]. 7, (1) b!s. 4to. Ketilsson, GuSmundur, sjá Þróun. KIANTO, ILMARI. Rauða strikið. Guðm. Gísla- son Hagalín þýddi. Listamannaþing II., X. Reykjavík, Helgafell, 1951. 173 bls. 8vo. KIPLING, RUDYARD. Sjómannalíf. Þorsteinn Gíslason íslenzkaði. 3. prentun. Akranesi, Akra- nesútgáfan, 1951. 163 bls. 8vo. KIRK, IIANS. Daglaunamenn. Haraldur Bjarna- son þýddi. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1951. 365 bls. 8vo. KIRKJUBLAÐIÐ. 9. árg. Útg. og ábm.: Sigurgeir Sigurðsson, biskup. Reykjavík 1951. 20 tbl. Fol. KIRKJUKLUKKAN. 5. árg. [Siglufirði] 1951. 4 tbl. 8vo. KIRKJURITIÐ. Tímarit gefið út af Prestafélagi Islands. 17. ár. Ritstj.: Ásmundur Guðmunds- son. Reykjavík 1951. 4 h. (356 bls.) 8vo. Kjaran, Birgir, sjá Frjáls verzlun. KJARNAR. Úrvals ?ögukjarnar o. fl. rReykjavík 1951]. 5 h., nr. 18—22 (128 bls. hvert). 8vo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.