Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 34
34 ÍSLENZK RIT 1951 LÖG um meðferð opinberra mála. Stj.tíð. A. 2. 1951, nr. 27. [Reykjavík 1951]. 44 bls. 4to. LÖND OG LÝÐIR. IV. bindi. Danmörk. Samið hefur Kristinn Ármannsson. Reykjavík, Bóka- útgáfa Menningarsjóðs, 1951. 270, (1) bls. 8vo. Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur. Magnúsdóttir, Jakobína, sjá Hjúkrunarkvennabiað- ið. MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Reykjavík- urbörn. Sannar frásagnir frá árunum 1930— 1947. Þórdís Tryggvadóttir teiknaði myndirnar. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar Jóhanns- son, 1951. [Pr. á Akranesi]. 150 bls. 8vo. — Satt og ýkt. Gamansagnir um Árna Pálsson, Séra Bjarna Jónsson, Gest á ILæli, Jóhannes Kjarval, Jónas frá Hriflu, Ólaf í Þjórsártúni, Tómas Gtiðmundsson. Safnað og skráð hefur * * * Reykjavík, H.f. Leiftur, 1951. 118 bls. 8vo. — sjá Iþróttablaðið; Námsbækur fyrir barna- skóla: Lestrarbók. Magnússon, Asgeir, frá Ægissíðu, sjá Jobsbók. Magnússon, Ásgeir Blöndal, sjá Engels, Friedrich: Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins; Grieg, Nordahl: Skipið siglir sinn sjó; Réttur. Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið. MAGNÚSSON, BJÖRN (1904-). Orðalykill að Nýja testamentinu. * * * tók saman. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 545 bls. 8vo. MAGNÚSSON, GUÐBRANDUR (1907—). Skrift- in og skapgerðin. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja h.f., 1951. 94 bls. 8vo. Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun. Magnússon, Hannes J., sjá Heimili og skóli; Náms- bækur fyrir barnaskóla: Reikningsbók; Vorið. Magnússon, Ingvi H., sjá Clip. Magnússon, Jón Valgeir Guðm., sjá Kristjánsson, Sigurður: Jón Valgeir Guðm. Magnússon. Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla. MAGNÚSSON, MAGNÚS (1904—). Kennslubók í rafmagnsfræði. II. Reykjavík, Iðnskólaútgáf- an, 1951. 252 bls. 8vo. MAGNÚSSON, PÉTUR (1893—). Handtökumál- ið. Reykjavík 1951. 47 bls. 8vo. Magnússon, Sigurður, sjá Foreldrablaðið. Magnússon, Sigurður, sjá Iþróttablaðið. MAGNÚSSON, SIGURSTEINN, frá Ólafsfirði (1902—). Ég elska þig, jörð. Akureyri, Bókaút- gáfa Pálma II. Jónssonar, 1951. 112 bls. 8vo. Magnússon, Tryggvi, sjá Elíasson, Ilelgi og ísak Jónsson: Gagn og gaman; Islenzkar þjóðsögur og ævintýri; Jónsson, Stefán: Sagan af Gutta og sjö önnur 1 jóð. Magnússon, Þórarínn, sjá Eyjablaðið. MÁLARINN. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Jökull Pét- ursson, málarameistari. Reykjavík 1951. 1 tbl. (8 bls.) 4to. MANNRÉTTINDAYFIRLÝSING SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA. Gefið út að tilhlutun ríkisstjóm- arinnar. Sérprentun úr Andvara 1951. Reykja- vík 1951. 8 bls. 8vo. MANNTAL Á ÍSLANDI 1816. Prentað að tilhlut- an Ættfræðifélagsins með styrk úr ríkissjóði. II. hefti. Reykjavík 1951. Bls. 161—320. 4to. MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 4. árg. Rit- stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1951. 45 tbl. Fol. MAR, ELÍAS (1924—). Ljóð á trylltri öld. Kápu- mynd af höfundi teiknaði Sverrir Haraldsson. Reykjavík, Helgafell, 1951. 56 bls. 8vo. — Dnliamel, George: Óveðursnótt. Marelsson, Sigurður, sjá Hvöt. MARKASKRÁ fyrir Dalasýslu. Samin 1951. Reykjavík 1951. 93 bls. 8vo. — Siglufjarðarkaupstaðar og umdæmis 1951. Bú- ið hefur undir prentun Árni Kristjánsson frá Lambanesi. [Siglufirði 1951]. 23 bls. 8vo. — Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstaðar. Safnað 1950. Búin undir prentun af Sigurði Ól- afssyni að Kárastöðum. Akureyri 1951. 196 bls. 8vo. — Strandasýslu 1951. Búið hefur undir prentun Magnús Steingrímsson, Ilólum. Siglufirði 1951. 39 bls. 8vo. Mark Twain, sjá [Clemens, Samuel L.]. Markússon, Sigurður, sjá Baden-Poivell, Sir Ro- bert: Við varðeldinn. Marmier, Xavier, sjá Jolivet, Alfred: Xavier Mar- mier. MARQULIES, LEO og SAM MERWIN, yngri. Þrír fánar blöktu. Sigurður Björgólfsson íslenzk- aði.Siglufirði,Stjörnuútgáfan, 1951.238 bls.8vo. Marshall, Edison, sjá Bára blá. MARSHALL, ROSAMOND. Ilertogaynjan. Axel Thorsteinsson íslenzkaði. Percy the Hotspur heitir bók þessi á frummálinu. Draupnissögur 21. Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdimar Jó- hannsson, 1951. 288 bls. 8vo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.