Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 37

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 37
ÍSLENZK RIT 1951 37 rit í náttúrufræði. 21. árg. Útg.: Ilið íslenzka náttúrufræðifélag. Ritstj.: Ilermann Einarsson. Reykjavík 1951. 4 h. ((3), 188 bls.) 8vo. Náttúrulœhningafélag Islands. 10. rit ..., sjá Nolfi, Kirstine: Lifandi fæða. NEISTI. Vikublað. 19. árg. Útg.: Alþýðufl.félag Siglufjarðar. Abm.: Olafur II. Guðmundsson. Siglufirði 1951. 11 tbl. Fol. NEXÖ, MARTIN ANDERSEN. Endurminningar. IV. Að leiðarlokum. Björn Franzson íslenzkaði. Reykjavík, Mál og menning, 1951. 148 bls. 8vo. NIELJOHNIUSDÓTTIR, SIGFRÍÐUR (1920—). Húsmæðrabókin. Hússtörf, smurt brauð og bökun. * * * tók saman. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, [1951. Pr. í Reykjavík]. 140 bls., 7 mbl. 8vo. NÍELSSON, ÁRELÍUS (1910—). Kristin fræði. Lesbók handa framhaldsskólum. Reykjavík, Prestafélag íslands, 1951. 240 bls., 1 mbl. 8vo. NÍELSSON, HARALDUR (1868—1928). Lífið og ódauðleikinn. Fyrirlestrar. Reykjavík, gefið út að tilhlutan Sálarrannsóknarfélags Islands, 1951. 159 bls., 1 mbl. 8vo. Níelsson, Jens E., sjá Foreldrablaðið. Nikulásson, SigurSur, sjá Ilvöt. [NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ. Útg.: Kvenréttindafélag íslands. Ritstj.: Svafa Þórleifsdóttir. Útgáfu- stjórn: Svafa Þórleifsdóttir, Soffía Ingvarsdótt- ir, Sigríður Björnsdóttir, Ásfríður Ásgríms, Bjarnveig Bjarnadóttir. Reykjavík 1951. 40 bls. 4to. NOLFI, KIRSTINE. Lifandi fæða. Þýðing hrá- fæðis fyrir heilbrigðina. Björn L. Jónsson þýddi með leyfi höfundar. Á frummálinu heitir bók- in: Levende föde. Rákostens betydning for sundheden. Hún er tileinkuð Lord John Boy d’Orr. 10. rit Náttúrulækningafélags Islands. Reykjavík 1951. 128 hls., 1 mbl. 8vo. NOKKRAR VEGALENGDIR í KÍLÓMETRUM. Tekið saman af vegamálastjórninni. Reykjavík 1951. 14 bls. 12mo. NOKKUR ORÐ UM TRYGGINGAR Lífeyris- og dánarbótasjóðs skipstjóra og I. stýrimanna á skipum F. I. B. Reykjavík, Sjóvátryggingarfé- lag íslands h.f., 1951. 7 bls. 8vo. Nordal, Sigurður, sjá Á góðu dægri; Arnórsson, Einar: Játningarrit íslenzku kirkjunnar; Blön- dal, Lárus: Grýla. NORÐURLJÓS. Bekkjarldað 2. bekkjar A. Lauga- nesskólanum veturinn 1951—52. Ábm.: Gunn- ar Guðmundsson. Reykjavík [1951]. 12 bls. 4to. NORÐURLJÓSIÐ. 33. árg. Útg. og ritstj.: Arthur Gook. Akureyri 1951. 12 tbl. (48 bls.) 4to. NORRIS, KATHLEEN. Yngri systkinin. Svava Þorleifsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Isafoldar- prentsmiðja h.f., 1951. 253 bls. 8vo. NOÚY, LECOMTE DU. Stefnumark mannkyns. Jakob Kristinsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á frummálinu Human Destiny. Akureyri, Bóka- útgáfan Norðri, 1951. 327 bls. 8vo. Númi, sjá [Þorbergsson], Númi. NÝI TÍMINN. 10. árg. Útg.: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.: Ásmundur Sigurðsson. Reykjavík 1951. 41 tbl. Fol. NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 44. ár. Útg.: Bókafor- lag Þorsteins M. Jónssonar h.f. Ritstj.: Þor- steinn M. Jónsson. Akureyri 1951. 4 h. ((2), 156 bls.) 4to. NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 15. árg. (á að vera: 16. árg.) Útg.: Félag róttækra stúdenta. Rit- stjórn: Grímur Helgason, stud. mag., Einar K. Laxness, stud. mag., Erlingur Ilalldórsson, stud. mag. Reykjavík 1951. 1 tbl. (8 bls.) 4to. NÝJUSTU DANSLAGATEXTARNIR. Með og án gítargripa. 6. hefti. Úrvals danslagatextar með myndum. Teiknari: Þorleifur Þorleifsson. Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, 1951. 32 bls. 12mo. NÝTT KVENNABLAÐ. 12. árg. Ritstj. og ábm.: Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1951. 8 tbl. 4to. Oddsson, Jóh. Ögm., sjá Stórstúka Islands: Þing- tíðindi. ÓFEIGSSON, JÓN (1881—1938). Kenslubók í þýzku. Fimmta útgáfa. Ljóspr. í Lithoprent ... eftir annari útgáfu 1917. Reykjavík, Bókaverzl- un Guðm. Gamalíelssonar, 1951. IV, 240 bls. 8vo. ÓFEIGUR. 8. árg. Ritstj. og ábm.: Jónas Jónsson írá Hrifln. Reykjavík 1951. 12 tbl. 8vo. Öla, Arni, sjá Lesbók Morgunblaðsins; Morgun- blaðið. ÓLAFS, G. S. G. Sauðárkróksannáll. Siglufirði [1951]. 8 bls. 8vo. Olafsdóttir, Nanna, sjá Melkorka. ÓLAFSDÓTTIR, RAGNHILDUR (1913—). Stafa- hók. Teikningar gerði * * * Reykjavík, Minn-

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.