Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 40
40
ÍSLENZK RIT 1951
REYKJALUNDUR. 5. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritn.: Maríus Helga-
son, Júlíus Baldvinsson, Olafur Jóhannesson,
Baldvin Jónsson, Kjartan Guðnason, Þórður
Jónsson, Guðmundur Löve. Ábm.: Guðmundur
Löve. Reykjavík 1951. 45 bls. 8vo.
REYKJAVÍK. Fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1951.
TReykjavík 1951]. 33 bls. 8vo.
[—] Reikningur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1950.
Reykjavík 1951. 214 bls. 4to.
— Skattskrá .. . Bæjarskrá 1951. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., [1951]. 639 bls. 8vo.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1949. Reykja-
vík 1951. XVII, 212 bls. 4to.
RÍKISSPÍTALARNIR. Skýrsla um ... 1940.
Reykjavík, Stjórnarnefnd ríkisspítalanna, 1951.
(3), 48 bls. 8vo.
— Skýrsla um ... 1941. Reykjavík, Stjórnarnefnd
ríkisspítalanna, 1951. (3), 55 bls. 8vo.
RINEHART, MARY ROBERTS. Læknir af lífi og
sál. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Káputeikn-
ingu gerði Atli Már Árnason. Á frummálinu er
heiti bókarinnar „The Doctor", en íslenzka þýð-
ingin er gerð eftir dönsku útgáfunni þar sem
hún heitir „En læges kærlighed". Bókin er þýdd
með leyfi höfundar. Reykjavík, Bókaútgáfan
Setberg, Arnhjörn Kristinsson, 1951. 489 bls.
8vo.
RITZ. Auglýsinga- og tilkynningablað. [1. árg.]
Abm.: Sigurjón Þórðarson. Reykjavík 1951. 1
tbl. (16 bls.) 4to.
Rogers, Roy, sjá Roy Rogers.
ROOS, IJELEN. Örlagaríkur misskilningur. Ástar-
sögusafnið nr. 12. Reykjavík, Bókaútgáfan Ösp,
[1951]. 66 bls. 8vo.
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Vígsla Þjóðleikhússins
20. apríl 1950.
ROTARYFÉLAGAR Á ÍSLANDI. Umdæmi nr. 91
í Rotary International. Stofnað 1. júlí 1946. Ak-
ureyri 1951. (57) bls. 8vo.
[ROTARYFÉLÖGIN Á ÍSLANDI]. Fjórða um-
dæmisþing íslenzku Rotaryklúbbanna. Haldið á
Akureyri dagana 9.—11. júní 1950. Prentað sem
handrit. Ritarar þingsins önnuðust útgáfuna.
Akureyri, Rotaryklúbbur Akureyrar, 1951. 55
bls., 2 mbl. 8vo.
ROTARY INTERNATIONAL. Governor’s monthly
letter. (Mánaðarhréf umdæmisstjóra). Office
of Governor of District no. 91. Friðrik J. Rafn-
ar. Nr. 7—12. Akureyri 1951. (12) bls. 4to.
ROTARYKLÚBBUR AKUREYRAR. Mánaðar-
skýrsla. Ágúst—desemher 1950; janúar—des-
ember 1951. Akureyri [1951]. (23) bls. 4to.
ROTHBERG, GERT. Tatjana. Ástarsaga. Þorvald-
ur Kolbeins íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan
Muninn, 1951. 174 bls. 8vo.
ROY ROGERS. Konungur kúrekanna. Æviágrip.
Reykjavík, Roy-útgáfan, 1951. 24 bls. 8vo.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1951; Páska-
sól 1951.
RUSKIN, JOHN. Kóngurinn í Gullá. íslenzk þýð-
ing eftir Einar Hjörleifsson Kvaran. 3. útgáfa.
Frú Barbara Árnason hefir teiknað myndirnar.
Reykjavík, Il.f. Leiftur, [1951]. 80 bls. 8vo.
RUSSELL, BERTRAND. Þjóðfélagið og einstak-
lingurinn. Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur ís-
lenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Dagur, 1951.
86 bls. 8vo.
RÖÐULL. Blað Sósíalistafélags Borgarness. 2. árg.
Ritn.: Björn Kristjánsson, Geir Jónsson, Jónas
Kristjánsson, Sigurbjörn Sigurjónsson, Sól-
mundur Sigurðsson. Reykjavík 1951.1 tbl. 4to.
SABER, ROBERT O. Tvífarafrúin. Leyndardóms-
full skáldsaga. Gunnar B. Jónsson frá Sjávar-
borg íslenzkaði. Reykjavík, Utgáfufélagið Logi,
1951. 196, (1) bls. 8vo.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 1. árg.
Reykjavík 1951.1 tbl. (4 bls.) 4to.
SAGA ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. IV.
bindi. Ritstjóri: Tryggvi J. Oleson dr. phil.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1951.
VIII, 423 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 8. ár
1950. Reykjavík 1951. 117, (1) bls., 2 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA. Á-
lyktanir og tillögur bæjarstjórafundarins, sem
haldinn var í Reykjavík 10.—13. október 1951.
Reykjavík 1951. 7 bls. 4to.
SAMBANDSÞING UNGRA SJÁLFSTÆÐIS-
MANNA 1951. Reykjavík 1951. 37 bls. 8vo.
SAMEININGIN. Mánaðarrit til stuðnings kirkju
og kristindómi íslendinga. 66. árg. Utg.: Hið ev.
lút. kirkjufélag ísl. í Vesturheimi. Ritstj.: Séra
Rúnólfur Marteinsson, D. D. (1.—6. h.), Séra V.
J. Eylands, B. D. (7,—12. h.) Winnipeg 1951.
12 h. (104, 68 hls.) 8vo.