Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 41

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 41
ÍSLENZK RIT 1951 41 SAMNINGAR milli Verkamannafélagsins Hlíf 1 Hafnarfirði og vinnuveitenda í Hafnarfirði, bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og Lýsi & Mjöl h.f. Hafnarfirði 1951. 32 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og Iðju, félags verksmiðjufólks frá 10. júní 1949, með viðauka frá 1. júní 1951. Reykjavík 1951. 26 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Sveinafélags járniðnaðar- manna, Akureyri, annars vegar og Vinnuveit- endafélags Akureyrar og félagsins „Járn & Stál“ hins vegar. Akureyri 1951. 16 bls. 12mo. SAMNINGUR milli verkakvennafélagsins „Fram- tíðin“ og vinnuveitenda í Ilafnarfirði, um kaup og kjör. Hafnarfirði 1951. 8 bls. 8vo. SAMNINGUR milli Vinnuveitendasambands Is- lands og Verkakvennafélagsins Framsókn í Reykjavík, um kaup og kjör verkakvenna í Reykjavík. Reykjavík 1951. 8 bls. 8vo. SAMNINGUR um kaup og kjörmilli Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja og Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Verðandi. [Vestmannaeyjum 19511. 16 bls. 8vo. SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks milli undirritaðra sérgreinafélaga kaupsýslumanna og Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis ann- arsvegar og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hinsvegar dags. 3. marz 1948, og viðbótarsamn- ingur dags. 10. ágúst 1950. Reykjavík 1951. 12 bls. 8vo. SAMSÆRISÁÆTLUNIN MIKLA. Siðareglur Zionsöldunga. Jónas Guðmundsson gaf út. Reykjavík 1951. 59, (1) bls. 4to. SAMTÍÐIN. Áskriftartímarit um íslenzk og erlend menningarmál. 18. árg. Ritstj.: Sigurður Skúla- son. Reykjavík 1951. 10 h., nr. 169—178 (32 bls. bvert). 4to. SAMTÍÐ OG SAGA. Safnrit háskólafyrirlestra. V. bindi. Ritstjóri: Steingrímur J. Þorsteinsson. Reykjavík, IJ.f. Leiftur, 1951. 234 bls. 8vo. SAMVINNAN. 45. árg. Útg.: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal. Reykjavík 1951. 12 h. 4to. SAMVINNUSKÓLINN. 30 ára minning, 1918— 1948. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, [19511. 163, (1) bls., 16 mbl. 4to. SANDWALL-BERGSTRÖM, MARTHA. Hilda efnir heit sitt. Kristmundur Bjarnason íslenzk- aði. Bók þessi lieitir á frummálinu: „Kulla- Gulla háller sit löfte“. Hún er þýdd með leyfi Albert Bonniers Förlag, Stockholm. (5. óska- bókin). Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 175 bls. 8vo. Scheving, Jón G., sjá Fylkir. Scheving, Sigurgeir P., sjá Blik. Schram, Gunnar G., sjá Allt til skemmtunar og fróð- leiks; Stúdentablað 1. desember 1951; Vaka. Schröder, Johan, sjá Vogar. SEPTEMBERSÝNINGIN 1951. Reykjavík [1951]. (15) bls. 4to. SIGFÚSDÓTTIR, KRISTÍN (1876—). Rit. III. bindi. Jón úr Vör sá um útgáfuna. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 448 bls., 1 mbl. 8vo. SIGFÚSSON, BJÖRN (1905—). Múrarasaga Reykjavíkur. Gefin út af múrarasamtökunum í Reykjavík á fimmtugsafmæli þeirra. Reykjavík 1951. 167, (5) bls. 8vo. SIGFÚSSON, HANNES (1922—). Imbrudagar. Reykjavík 1951. 63 bls. 8vo. Sigjússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók. Siggeirsson, Einar /., sjá Gróðurhúsabókin. SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð- ismanna. 24. árg. Ritstj.: Stefán Friðbjamarson (1.—8. tbl.), blaðnefndin (9.—24. tbl.) Ábm.: Ólafur Ragnars. Siglufirði 1951. 24 tbl. Fol. SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætl- anir fyrir bæjarsjóð, rafveitu og hafnarsjóð ... 1951. [Siglufirði 19511. 8 bls. 4to. — Reglugerð fyrir vatnsveitu ... [Siglufirði 19511. 3 bls. 4to. — Útsvarsskrá ... [Siglufirði 19511. 31, (1) bls. 8vo. Sigmundsson, Erlendur, sjá Gerpir. Sigmundsson, Finnur, sjá Úr fórum Jóns Ámason- ar II. Sigurbjörnsson, Bergur, sjá Kosningablað Mýra- manna. Sigurbjörnsson, Lárus, sjá Moliére: ímyndunar- veikin; Vígsla Þjóðleikhússins 20. apríl 1950. Sigurðardóttir, Guðný Ella, sjá Korch, Johanne: Inga Bekk. Sigurðardóttir, Valborg, sjá Bréfaskóli S. I. S.; Sólskin 1951. Sigurðardóttir, Vilborg, sjá Bláa ritið. SIGURÐSSON, ÁGÚST (1906—). Danskir les- kaflar. Fyrri hluti. Valið hefur * * * III. útgáfa.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.