Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 45
ÍSLENZK RIT 1951
45
Stjörnubœkurnar, sjá Brown, Walter C.: Rauði
snjórinn (2); Faber, Else: Gerfivitinn (1); Par-
sons, Anthony: Leyndarmál í Kairó (3).
STJORNUR. Kvikmynda og skemmtirit. Í6. árg.]
Ritstj.: Jón Jónsson. Reykjavík 1951. 10 h. (56
bls. hvert). 8vo.
Stone, Abraham, sjá Heines, Norman E. og Abra-
ham Stone: Varnir og verjur.
[STÓRSTÚKA ÍSLANDSL Skýrslur og reikning-
ar. [Sérpr. úr Þingtíðindum Stúrstúku Islands.
Reykjavík 1951]. 106 bls. 8vo.
— Þingtíðindi ... Fimmtugasta og fyrsta ársþing,
haldið á Akureyri 27.—30. júní 1951. I. 0. G. T.
Jóh. Ögm. Oddsson stórritari. Reykjavík 1951.
154 bls. 8vo.
STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1951. Útg.:
Stúdentaráð Iláskóla Islands. Ritstjórn: Ingvar
Gíslason, stud. jur. (ábm.), Gunnar G. Schram,
stud. jur., Halldór Sigurgeirsson, stud. jur., Sig-
urður V. Friðþjófsson, stud. mag., Sveinn
Skorri, stud. mag. Teiknari: Guðmundur
Bjarnason, stud. med. Reykjavík 1951. 39 bls.
4to.
Studia Islandica, sjá Arnórsson, Einar: Játningar-
rit íslenzku kirkjunnar (12.)
SUTTON, MARGARET. Júdý Bolton eignast nýja
vinkonu. Kristmundur Bjarnason íslenzkaði.
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 160 bls.
8vo.
Sveinbjörnsson, Tryggvi, sjá Iðnneminn.
Sveinn Skorri, sjá [Ilöskuldsson], Sveinn Skorri.
SVEINSDÓTTIR, ÁSTA. Stefnumótið. Texti:
Númi. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík 1951. (3)
bls. 4to.
Sveinsdóttir, Guðrún, sjá Húsfreyjan.
Sveinsson, Bragi, sjá Sópdyngja.
SVEINSSON, EINAR ÓL. (1899—). Bóndinn í
Hvammi. [Sveinn Ólafsson]. Sérprent úr rit-
gerðasafninu „Faðir minn“, Reykjavík 1950.
Reykjavík 1951. 15 bls. 8vo.
— sjá Islenzkar þjóðsögur og ævintýri; Skírnir.
Sveinsson, Jóhann, frá Flögu, sjá Sópdyngja.
SVEINSSON, JÓN (Nonni) (1857—1944). Rit-
safn. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna.
V. bindi. Borgin við sundið. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Fritz Bergen teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 389
bls. 8vo.
Sveinsson, Jón, sjá Vilhjálmsson, Bjarni: Jón
Sveinsson.
Sveinsson, Sveinn Torji, sjá Ökuþór.
SVEITAR.STJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni
íslenzkra sveitarfélaga. 11. árg. Útg.: Samband
íslenzkra sveitarfélaga. Ritstj. og ábm.: Eiríkur
Pálsson. Ritn.: Jónas Guðmundsson, Karl Krist-
jánsson, Þorsteinn Þ. Víglundsson, Björn Guð-
mundsson og Erlendur Björnsson. Reykjavík
1951. 4 h. (23.-25.) 4to.
SWIFT, JONATHAN. Ferðir Gullivers um ókunn
lönd. Þýtt hafa Ævar Kvaran og Ólafur Hall-
dórsson. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1951]. 240
bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1950. Að-
alfundur 16.—20. maí 1950. Reykjavík 1951. 35
bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐL Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Austur-Húnavatnssýslu 1951. Prentuð
eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1951. 68
bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ EYJAFJARÐARSÝSLU.
Aðalfundur 3. til 10. apríl 1951. Prentað eftir
gjörðabók sýslunefndarinnar. Akureyri 1951. 67
bls., 2 tfl. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Gnllbringusýslu 1951. Ilafnarfirði
1951. 20 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
Kjósarsýslu 1951. Hafnarfirði 1951. 12 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-MÚLASÝSLU
árið 1951. Akureyri 1951. 40 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐL Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Norður-Þingeyjarsýslu 9. ágúst 1951.
Prentað eftir endurriti oddvita. Akureyri 1951.
14 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ SKAGAFJ ARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 11.—21. apríl 1951. Prent-
uð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Akureyri
1951. 107, (1) bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
IINAPPADALSSÝSLU 1951. Reykjavík 1951.
28 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Suður-Þingeyjarsýslu. Aðalfundur 27.
—29. júní 1951. Prentað eftir endurriti oddvita.
Akureyri 1951. 33 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 195]. Reikningar 1950.