Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 46

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 46
46 ÍSLENZK RIT 1951 Reykjavík 1951. (2), 27 bls. 4to. [SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu- nefndar Vestur-Húnavatnssýslu 1951. Prentuð eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1951. 50 bls. 8vo. Sœmundsson, Hclgi, sjá Alþýðublaðið. SÆMUNDSSON, JÓHANN (1905—). Urn mænu- sótt. [Sérpr. úr „Samtíð og sögu“, V. bindi. Reykjavík 1951]. Bls. 93—111. 8vo. SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla ... 1950. [Reykjavík 1951]. 8 bls. 8vo. Sögurit, sjá Alþingisbækur Islands (IX); Lands- yfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzk- um málum 1802—1873 (XIV). SÖGUSAFN AUSTRA. II. Trix. Skáldsaga eftir Eufemia v. Adlersfeld. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1951. 302 bls. 8vo. SÖLUSAMBAND ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA. Skýrsla ... fyrir árið 1950. Reykjavík 1951. 54 bls. 4to. Sörensdóttir, Helga, sjá Sigurðsson, Jón, Yztafelli: IJelga Sörensdóttir. TCHUDI, CLARA VON. Sonur Napóleons. Kon- ungur af Rómi -— Fangi í Vínarborg. [Napó- leon II.] Guðbrandur Jónsson íslenzkaði og samdi skýringarnar. Reykjavík, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1951. 242 bls., 7 mbl. 8vo. Telpnabókasafnið, sjá Wulff, Trolli Neutzsky: Lotta (9). TEMPSKI, ARMINE VON. Dísa siglir um Suður- höf. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rauðu bæk- urnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1951. 216 bls. 8vo. Thomsen, Pétur, sjá Vígsla Þjóðleikhússins 20. apríl 1950; Vörður, Landsmálafélagið, 25 ára. THOMSEN, RICIJARD B. Hreimur fossins hljóðn- ar. Skáldsaga frá Færeyjum. Konráð Vilhjálms- son þýddi. Nár fossens sang dör hen — heitir bók þessi á frummálinu. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 360 bls. 8vo. THORARENSEN, JAKOB (1886—). Ilrímnætur. Kvæði. Reykjavík, Helgafell, 1951. 124 bls. 8vo. Thordarson, Sigv., sjá Byggingarlistin. TIJORÉN, FRITZ. Sönn ást og login. Skáldsaga. Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Bók þessi heitir á frummálinu „Att vinna hela várlden". Hún er þýdd með leyfi Albert Bonniers Förlag, Stockholm. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 328 bls. 8vo. Thorgeirsson, Olajur S., sjá Almanak ... fyrir árið 1951. Thorkelsson, Yngvi, sjá Vígsla Þjóðleikhússins 20. apríl 1950. Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað. Thoroddsen, Birgir, sjá Víkingur. Tlioroddsen, Emil, sjá Thoroddsen, Jón: Maður og kona. TIIORODDSEN, JÓN (1818—1868). Maður og kona. Alþýðusjónleikur í fimm þáttum. Búið hafa fyrir leiksvið Emil Thoroddsen og Indriði Waage. Leikritasafn Menningarsjóðs 3. Leik- ritið er valið af þjóðleikhússtjóra og bók- menntaráðunaut Þjóðleikhússins og gefið út með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1951. [Pr. í Hafnarfirði]. 103 bls. 8vo. — Piltur og stúlka. Dálítil frásaga. Sjöunda prent- un. Steingrímur J. Þorsteinsson sá um útgáfuna. Halldór Pétursson gerði myndirnar. Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík, ILelgafell, 1951. 149, (2) bls., 14 mbl. 8vo. Thoroddsen, Theodóra, sjá Færeyskar sagnir og ævintýri. THORSTEINSSON, ÁSTIIILDUR (1857—1938) og PÉTUR J. (1854—1929). Bíldudalsminning ... Lúðvík Kristjánsson sá um útgáfuna. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1951. 102 bls., 16 mbl. 4to. Thorsteinsson, Axel, sjá Marshall, Rosamond: ILer- togaynjan; White, Leslie Turner: Brúðarleit. Thorsteinsson, Guðmundur, sjá Baulaðu nú Bú- kolla mín; Islenzkar þjóðsögur og ævintýri. Thorsteinsson, Pétur ]., sjá Thorsteinsson, Ásthild- ur og Pétur J.: Bíldudalsminning. TIL BARNANNA f DALNUM OG BARNANNA Á STRÖNDINNI. Útg.: Halldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1951. 64 bls. 8vo. TIL MÓÐUR MINNAR. Kvæði. Ragnar Jóhannes- son og Sigurður Skúlason tóku saman. Önnur prentun. Reykjavík, Magnús Brynjólfsson, 1951. 177 bls. 8vo. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 24. árg. Útg.: Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj.: Svein- björn Jónsson. Reykjavík 1951. 3 h. ((2), 72 bls.) 4to. TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. [1. árg.] Útg.: Lög- mannafélag íslands. Ritstj.: Einar Arnórsson fyrrv. hæstaréttardómari dr. juris. Ritn.: Árni

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.