Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Blaðsíða 48
48
ÍSLENZK RIT 1951
skóla íslands. Ritn.: Þór Vilhjálmsson (ábm.),
Gísli Isleiísson, Gunnar G. Schram, Halldór Þ.
Jónsson, Sigurður Kristinsson. Olafur Ólafsson
teiknaði forsíðu. Reykjavík 1951. 2 tbl. 4to.
VAKNINGARSÁLMAR. (Fyrri hluti af „Sálmum
og söngvum", 3. útgáfu). Akureyri, Arthur
Gook, 1951. (48) bls. 12mo.
VALSBLAÐIÐ. Félagsblað Knattspyrnufélagsins
Valur. Afmælisútgáfa. 1911 — 11. maí — 1951.
Utgáfu þessa afmælisblaðs hafa annast: Sveinn
Zoega, Frímann Ilelgason, Ulfar Þórðarson.
Reykjavík 1951. 32 bls. 4to.
VALTÝSSON, HELGI (1877—). Álasund. Vina-
bær Akureyrar. Kynning. Akureyri, Akureyrar-
kaupstaður, 1951. 56 bls. 4to.
-— Jónsmessunótt. Ævintýra-sjónleikur í tveimur
þáttum. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1951. 68
bls. 8vo.
— Söguþættir landpóstanna. III. bindi. Þættir, við-
aukar og samtíningur. Safnað hefir og búið und-
ir prentun * * * Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1951. 236 bls. 8vo.
— sjá Colbjörnsen, Roar: Petra hittir Áka; Ravn,
Margit: Björg hleypur að heiman.
VASAHANDBÓK BÆNDA. 1951. 1. árg. Útg.:
Búnaðarfélag Islands. Ritstj.: Ólafur Jónsson.
Akureyri 1951. 306 bls. 8vo.
VEÐRÁTTAN 1946. Mánaðaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. (Nóvember—desember). Reykjavík
[1951]. Bls. 41—48. 8vo.
— 1947. Mánaðaryfirlit samið á Veðurstofunni.
(Janúar—júlí). Reykjavík [1951]. Bls. 1—28.
8vo.
VEIÐIMAÐURINN. Málgagn stangaveiðimanna á
íslandi. Nr. 15—18. Útg.: Stangaveiðifélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Víglundur Möller. Reykja-
vík 1951. 4 tbl. 8vo.
VÉLBÁTATRYGGING EYJAFJARÐAR. Reikn-
ingar ... 1950. Akureyri [1951]. (4) bls. 8vo.
VERÐLAUNAMYNDGÁTA. L árg. Reykjavík
1951. 1 tbl. (1 bls.) 4to.
VERKAMAÐURINN. Vikublað. 34. árg. Útg.: Sós-
íalistafélag Akureyrar. Ritstj. og ábm.: Þórir
Daníelsson (1.—11. tbl.), Jakob Árnason (12.—
39. tbl.) Blaðstjórn (1.—11. tbl.): Ásgrímur Al-
bertsson, Jakob Árnason, Rósberg G. Snædal.
Ritstjórn (12.-39. tbl.): Ásgrímur Albertsson,
Jóhannes Jósefsson, Þórir Daníelsson. Akureyri
1951. 39 tbl. -þ jólabl. og fregnmiði. Fol. og 4to.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla um starf-
semi þess árið 1950. Reykjavík [1951]. 43 bls.
8vo.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 18. árg. Útg.: Mál-
fundafélag Verzlunarskóla Islands. Ritstjórn:
Þórir Gröndal, ritstj., Gunnar Petersen, Sig-
urður Ásmundsson, Björn Emilsson, Valtýr
Jónsson. Reykjavík 1951. 1 tbl. (64 bls.) 4to.
VERZLUNARTÍÐINDIN. 2. árg. Útg.: Samband
smásöluverzlana. Ritstjórn: Stjórn sambands
smásöluverzlana. Ábm.: Gunnar Vagnsson.
Reykjavík 1951. 6 tbl. 4to.
VESTMANNAEYJAR. Útsvarsskrá ... 1951. Vest-
mannaeyjum, Jóhann Friðfinnsson, [1951]. 103
bls. 8vo.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 28. árg. Ritstj. og ábm.: Sigurður
Bjarnason frá Vigur. ísafirði 1951. 23 tbl. Fol.
VETTVANGUR STÚDENTARÁÐS HÁSKÓLA
ÍSLANDS, Reykjavík. Reykjavík 1951. 2 tbl.
8vo.
VÍÐFÖRLI. Tímarit um guðfræði og kirkjumál. 5.
árg. Ritstj.: Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík
1951. 4 h. (200 bls.) 8vo.
VÍÐIR. 23. árg. Ritstj.: Einar Sigurðsson. Fylgirit:
Gamalt og nýtt. Reykjavík 1951. 37 tbl. Fol.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvihnu- og kaupsýsluskrá
íslands 1951. llandels- og Industrikalender for
Island. Commercial and Industrial Directory for
Iceland. Handels- und Industriekalender fúr Is-
Iand. Fjórtándi árgangur. (Páll S. Dalmar ann-
aðist ritstjórnina). Reykjavík, Steindórsprent
h.f., [1951]. 1035 bls., 6 uppdr. 8vo.
Vigfúsdóttir, Þóra, sjá Melkorka.
Vigfússon, Guðmundur, sjá Vinnan og verkalýður-
inn; Þjóðviljinn.
Víglundsson, Þorsteinn Þ., sjá Blik; Sveitarstjórn-
armál; Vörn.
Vignir, Sigurhans E., sjá Vígsla Þjóðleikhússins 20.
apríl 1950.
VÍGSLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS 20. APRÍL 1950.
Orð og myndir. Hefti þetta ... er að efni til tek-
ið saman í samráði við Guðlaug Rósinkranz,
. þjóðleikhússtjóra. Lárus Sigurbjörnsson, bóka-
vörður, og Yngvi Thorkelsson, leiksviðsstjóri,
völdu myndir og bjuggu ritið til prentunar. Sig-
urhans E. Vignir og Pétur Thomsen tóku mynd-
irnar. Reykjavík, Þjóðleikhús íslendinga,
[19511.48 bls. 4to.