Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 51
ÍSLENZK RIT 1951
51
Þorsteinsson, Sveinbjörn, sjá Islenzk stefna.
Þorsteinsson, Sveinn, sjá Víkingur.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
Þorvaldsson, Kristján G., sjá Ferðafélag Islands:
Árbók 1951.
ÞORVALDSSON, ÓLAFUR (1884—). Harðspor-
ar. Reykjavík, Prentsmiðja Austurlands h.f.,
1951. 272 bls., 6 mbl. 8vo.
[ÞRJÁTIU] 30 nýjustu danslagatextarnir. MeS og
án gítargripa. 4. hefti. 30 úrvals danslagatextar
ásamt myndum af höfundunum. Reykjavík,
Drangeyjarútgáfan, 1951. 32 bls. 12mo.
ÞRÓUN. Jólablað 1951. Útg.: MálfundafélagiS
Hvöt. Ritn.: Haraldur .). Hamar IV. bekk, Guð-
mundur Ketilsson III. bekk, Steindór Þórisson
II. bekk, Guðbjörn Charless I. bekk. Isafirði
1951. 12 bls. ,4to.
ÆGIR. Mánaðarrit Fiskifélags Islands um fiskveið-
ar og farmennsku. 44. árg. Ritstj.: Lúðvík Krist-
jánsson. Reykjavík 1951. 12 tbl. ((3), 356 bls.)
4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 52. árg. Eigandi
og útg.: Stórstúka Islands (I. 0. G. T.) Ritstj.:
Guðjón Guðjónsson. Reykjavík 1951. 12 tbl.
((2), 144 bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 3. árg. Útg.: Æskulýðsfélag
Akureyrar. Ritstj. og ábm.: Sr. Pétur Sigur-
geirsson. Ritn.: Jóhann L. Jónasson, Júlí Sæ-
berg Þorsteinsson og Geir Garðarsson. Akureyri
1950—1951. 6 tbl. 4to.
0gmundsson, Stefán, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
ÖKUÞÓR. 1. árg. Útg.: Félag ísl. bifreiðaeigenda.
Ritstj.: Viggó Jónsson. Ritn.: Aron Guðbrands-
son, Sveinn Torfi Sveinsson. Reykjavík 1951. 1
tbl. (32 bls.) 8vo.
ÖLDIN. Tímarit um þjóðfélags- og menningarmál.
1. árg. Ritstj.: Gunnar Bergmann. Reykjavík
1951. 2 h. (84 bls.) 8vo.
ÖLDIN OKKAR. Minnisverð tíðindi 1931—1950.
Ritstjórn hefur annazt Gils Guðmundsson.
Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar Jóhanns-
son, 1951. 323 hls. 8vo.
ÖRUGGUR AKSTUR. Heilræði fyrir bifreiða-
stjóra. Reykjavík, Samvinnutryggingar, [1951].
(2), 56 bls. 8vo.
Óssurarson, Valdimar, sjá Foreldrablaðið.
EFNISSKRÁ
000 RIT ALMENNS EFNJS.
010 —020 BókjræSi. Bókasöjn.
Amtsbókasafnið á Akureyri. Bókaskrá 1.
Arnórsson, E.: Ilandritamálið.
Bóklist í Svíþjóð.
Bóksalafélag íslands. Bókaskrá 1950.
Leiftur, H.f. Bókaskrá.
Skjalasafn menntamálaráðuneytisins.
Sjá ennfr.: Bókafregn Norðra.
050 Tímarit. 070 BlöS.
Afmælisblað Týs.
Afturelding.
Akranes.
Alifuglaræktin.
Allt til skemmlunar og fróðleiks.
Allt um íþróttir.
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar.
Almanak skólabarna.
Almanak Þjóðvinafélagsins.
Alþýðublað Hafnarfjarðar.
Alþýðublaðið.
Alþýðumaðurinn.
Andvari.
Árbók landbúnaðarins.
Árdís.
Árnesingur.
Austurland.
Axarskaft 3. bekkjar.
Baldur.
Bankablaðið.
Barðastrandarsýsla. Árbók.
Barnablaðið.