Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 59
ÍSLENZK KIT í 9 5Í
50
30 nýjustu danslagatextarnir 4.
Sjá ennfr.: Filman, Góðar stundir, Skákritið,
Stjörnur, UtvarpsblaSið, VerSlaunamyndgáta.
796—799 íþróttir.
FimleikafélagiS „Björk". Lög.
Frjálsíþróttasamband íslands. Frjálsíþróttahand-
bók 1951.
HandknattleiksráS Reykjavíkur. Starfsreglur.
íþróttabandalag IlafnarfjarSar. Lög.
íþróttabandalag Reykjavíkur. Arsskýrsla 1950.
íþróttasamband íslands. Agrip af fundargerS í-
þróttaþings.
— Glímulög.
— Ilandknattleiksreglur.
Knattspyrnusamband íslands. Knattspyrnulög.
StangaveiSifélag Akraness. Lög.
Sjá ennfr.: AfmælisblaS Týs, Allt um íþróttir,
íþróttablaSiS, SportblaSiS, ValsblaSiS, VeiSi-
maSurinn.
800 FAGRAR BÓKMENNTIR.
809 Bókmenntasaga.
A góSu dægri.
Beck, R.: Afmælisgjöf skáldsins til þjóSar sinnar.
— Vestur-íslenzk IjóSskáld.
Blöndal, L.: Grýla.
Einarsson, S.: Vestur-íslenzkir rithöfundar í lausu
máli.
GuSmundsson, B.: Gervinöfn í Olkofra þætti.
Jolivet, A.: Leconte de Lisle.
— Xavier Marmier.
Sjá ennfr.: Gandur, Kvöldvaka, Líf og list.
810 Safnrit.
Árdal, P. J.: LjóSmæli og leikrit.
Gröndal, B.: Ritsafn II.
Gunnarsson, G.: Rit XI.
Sigfúsdóttir, K.: Rit III.
Sveinsson, J.: Ritsafn V.
811 Ljóð.
Alþingisrímur 1899—1901.
Beinteinsson, P.: KvæSi.
[Bjarklind, U. B.J Hulda: „Svo líSa tregar —“
[BjarnarsonJ, S. Dalaskáld: Ríma af HerSi Tlólm-
verjakappa.
BreiSfjörS, S.: LjóSasafn I.
DaSason, S.: LjóS 1947—1951.
Einarsson, B.: LjóS.
Einarsson, E.: Vísur og kvæSi.
Elíasson, S.: Ég lofa þig, GuS, í ljóSi.
— ÞjóShátíSardagur Frakklands og París 2000 ára.
Eysteinn Ásgrímsson: Lilja.
Frímann, G.: Svört verSa sólskin.
Geirdal, G. E.: Lindir niSa.
Gíslason, S.: Blágrýti.
Grímsson, S. H.: Svartálfadans.
(Guðmundsson, L.) Leifur Leirs: Óöldin okkar.
Hafstein, II.: LjóSabók.
HreggviSsson, H.: Rímur af Gunnari Húsabæjar-
kappa.
Jakobsson, P.: Orustan á Bolavöllum.
[Jónsdóttir], G. frá Klömbrum: Guðnýjarkver.
Jónsson, B.: Neistar.
[Jónsson], J. úr Vör: Með hljóðstaf.
— Með örvalausum boga.
Kristinsson, G.: Leikur lífsins.
Magnússon, S.: Ég elska þig, jörð.
Mar, E.: LjóS á trylltri öld.
Mér eru fornu minnin kær.
Ólafsson, O.: Leiftur á leiðinni.
Sigfússon, II.: Imbrudagar.
Sigurjónsson, B.: Hraunkvíslar.
Thorarensen, J.: Ilrímnætur.
Til móður minnar.
Tryggvason, K.: Ilörpur þar sungu.
Vinaminni.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Skóia-
ljóð, Skólasöngvar.
812 Leikrit.
Árnadóttir, Þ.: Draumur dalastúlkunnar.
Moliére: ímyndunarveikin.
[Pétursson, J.] Brimar Orms: Vötn á himni.
Steinsson, J.: Nóttin langa.
Thoroddsen, J.: Maður og kona.
Valtýsson, H.: Jónsmessunótt.
813 Skáldsögur.
[Árnadóttir], G. frá Lundi: Dalalíf V.
Ástþórsson, G. J.: Uglur og páfagaukar.
[Bjarnarson], S. Dalaskáld: Árni á Arnarfelli og
dætur hans.
Björnsson, J.: Valtýr á grænni treyju.
Einarsson, Á. K.: Júlínætur.