Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 62

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 62
62 ÍSLENZK RIT 1951 Kuhn, H.: Knörinn. — Upphaf íslenzkra örnefna og bæjarnafna. Olgeirsson, E.: Fyrsta öld sósíalismans hálfnuð. Saga Islendinga í Ves'turheimi IV. Sigurðsson, P.: Risaskref þjóðarinnar í verklegum framkvæmdum, iðnaði og atvinnumálum. Sigvaldason, B.: Sagnaþættir II. Steffensen, J.: Nokkur atriði úr fomsögu Noregs. — Víkingar. Tómasson, Þ.: Eyfellskar sagnir III. Þórðarson, B.: Alþingi og frelsisbaráttan 1874— 1944. Öldin okkar. 1931—1950. Sjá ennfr.: Barðastrandarsýsla: Árhók, Námsbæk- ur fyrir harnaskóla: Islands saga. Kóreuskýrslan. Reed, D.: Á bak við tjaldið. íslenzk rit 1944-1950 Viðauki og leiðréttingar AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Skrá yfir skatta og útsvör í ... 1949. Akureyri, Páll Einarsson og Baldur Guðlaugsson, 1949. 129 bls. 4to. ALÞINGISTÍÐINDI 1943. Sextugasta og annað löggjafarþing. C. Umræður urn fallin frum- vörp og óútrædd. Reykjavík 1947. (2) bls., 662 d. 4to. — 1946. Sextugasta og sjötta löggjafarþing. D. Um- ræður um þingsályktunartillögur og fyrirspurn- ir. Reykjavík 1949. (3) hls., 336 d., 337.-343. bls. 4to. BECK, RICHARD. Hjörtur Thordarson og bóka- safn hans. Árbók Landsbókasafns 1948—49. IReykjavík 1950]. Bls. 161—175. 4to. BIBLÍ A, það er heilög ritning. Ný þýðing úr frum- málunum. London, The British and Foreign Bible Society, 1949. (3), 1109 bls. 8vo. BJÖRNSON, BJÖRNSTJERNE. Landafræði og ást. Gamanleikur í þremur þáttum. Þýðandi: Jens B. Waage. Leikritasafn Menningarsjóðs 2. Leikritið er valið af þjóðleikhússtjóra og bók- menntaráðunaut Þjóðleikhússins og gefið út með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1950. [Pr. í Hafnarfirði]. 96 bls. 8vo. BLAÐ SKÓLAFÉLAGS IÐNSKÓLANS í Reykja- vík. 5. árg. Ritn.: Páll Vígkonsson, Egill Sveins- son og Stefán J. Richter. Reykjavík 1950. 1 tbl. (12 bls.) 4to. DAVENPORT, MARCIA. Ævisaga Mozarts. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson- ar, 1950. 319 bls., 7 mbl. 8vo. DUMAS, ALEXANDRE. Greifinn af Monte Christo. Skáldsaga. I—II. Þriðja prentun. Reykjavík, aðalútsala: Afgreiðsla Rökkurs, 1948. 111, (1) bls. 8vo. --------IV. Önnur útgáfa. Reykjavík, aðal- útsala: Afgreiðsla Rökkurs, 1945. 176 bls. 8vo. --------V. Önnur prentun. Reykjavík, aðalút- sala: Afgreiðsla Rökkurs, 1945. 80 bls. 8vo. --------VI. Önnur prentun. Reykjavík, aðal- útsala: Afgreiðsla Rökkurs, 1947. 80 bls. 8vo. --------VII. Önnur prentun. Reykjavík, aðal- útsala: Afgreiðsla Rökkurs, 1948. 80 bls. 8vo. FÉLAGSRIT KRON. 4. árg. Reykjavík 1950. 1 tbl. (16 bls.), les: 2 tbl. (32 bls.). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1928, 1929, 1930. Reykjavík 1928—1930. Ljóspr. í Litho- prent 1949. 55 bls., 1 uppdr.; 36 bls., 4 mbl., 1 uppdr.; 72 bls., 6 mbl., 2 uppdr. 8vo. GORKI, MAXIM. Hjá vandalausum. Þýtt úr rúss- nesku af Kjartani Ólafssyni. Ljóðin eru íslenzk- uð af Guðmundi Sigurðssyni. Reykjavík, Bóka- útgáfan Reykholt, 1950. 457 bls. 8vo. „GUÐSRÍKI ER í NÁND“. „The Kingdom of God Is Nigh“. Icelandic. Gefið út á ensku 1944. New York, Watchtower Bible and Tract Society, Inc., 1950. 30, (1) bls. 8vo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.