Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 63

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 63
ÍSLENZK RIT 1944—1950 63 IIELGASON, HALLGRÍMUR. Dygg skal sál (Ein- ar Benediktsson) fyrir eina rödd og píanó. Treu soll die Seele sein. Reykjavík, Utgáfa Gígjan, 1950. TPr. í Flawil í Svissj. 4 bls. 4to. — Gróa laukur og lilja (Guðmundur Friðjónsson). Mótetta fyrir blandaðan kór. Reykjavík, Ut- gáfa Gígjan, 1949. 4 bls. 4to. — Islenzkur dans fyrir píanó. Icelandic dance for piano. Reykjavík, Edition Gígjan, 1949. [Pr. í Mílanó]. 9 bls. 4to. — Nú afhjúpast ljósin (Jón Ilelgason) fyrir ein- söng og píanó. Das Weltlicht enthúllt sich. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1949. [Pr. í Flawil í SvissL (3) bls. 4to. — Siglir dýra súðin — Einar Benediktsson — fyrir blandaðan kór. Segelt mein teures Schiff, fúr gemischten Chor. Aus dem Islándischen úber- tragen von Walther Hensel. Reykjavík, Edition Gígjan, [1949. Pr. í OslóL (4) bls. 4to. — Smalastúlkan (Matthías Jochumsson). Das Ilirtenmádchen (Deutsch von Prof. Alexander Jóhannesson, dr. phil.) Reykjavík, Editio Gígj- an, 1949. [Pr. í TorínóL 7, (1) bls. 4to. —• Sónata no. 2 fyrir píanó. Sonata no. 2 for piano. Reykjavík, Editio Gígjan, [1949. Pr. í Kaup- mannahöfn]. 16 bls. 4to. — Svo elskaði guð auman heim. Mótetta við ís- lenzkt þjóðlag fyrir blandaðan kór. (Úr Sálma- bók Guðbrands biskups). Islenzk þjóðlög V. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1949. [Pr. í Basel]. (4) bls. 4to. — Syngjandi æska. 2. hefti. 55 lög fyrir skóla og heimili. * * * valdi og bjó undir prentun. Reykjavík, Gígjan, 1947. IPr. í Torínó]. 63, (1) bls. Grbr. — Tíu lög til söngs og leiks. Reykjavík, Gígjan, 1947. [Pr. í Bandaríkjum Norðurameríku]. 12 bls. 4to. — Vakna þú, Island. Islenzk 55 lög. * * * valdi og raddsetti. Organum I. Reykjavík, Útgáfa Gígj- an, 1949. [Pr. í MílanóL (2), 37 bls. 4to. — Vetrarsólhvörf (Einar Benediktsson) fyrir ein- söng með undirleik. Wintersonnenwende. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1950. (4) bls. 4to. — Vítaslagur, Súndenlieder, fyrir eina rödd með undirleik. Reykjavík, Útgáfa Gígjan, 1950. [Pr. í Flawil í Sviss]. (3) bls. 4to. IIÚSFREYJAN. 1. árg. Reykjavík 1950. 3 tbl., les: 4 tbl. IIÖST, IDA. Hverju á ég að svara barninu mínu? Spurningakver um kynferðismál. Formáli eftir Oluf Andersen, prófessor, dr. med. Myndirnar gerði Kirsten Dode. Reykjavík, Helgafell, 1950. 40 bls. 8vo. JÓNSSON, SIGURJÓN. í dyrum gleðinnar. Sögur og sumarleyfi. Akranesi, Fjallkonuútgáfan, 1949. 240 bls. 8vo. KALDALÓNS, SIGVALDI S. Söngvasafn Kalda- lóns. 4. hefti: 24 einsöngslög. 5. hefti: 28 jóla- vers og þjóðlegir söngvar. Ljósprentað í Litho- prent eftir ýmsum fyrirmyndum. Reykjavík, Kaldalónsútgáfan, 1946. 61; 43 bls. 4to. — Söngvasafn Kaldalóns. 6. hefti: 20 einsöngslög. (Carl Billich bjó þetta befti undir prentun). Reykjavík, Kaldalónsútgáfan, 1949. [Pr. í Kaupmannahöfn]. 40 bls. 4to. KENNARASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla um ... 1941—42, 1942—43, 1943—44 og 1944— 45. Reykjavík 1950. 31 bls. 8vo. — Skýrsla um ... 1945—46, 1946—47 og 1917—■ 48. Reykjavík 1950. 37 bls. 8vo. LAXNESS, IIALLDÓR KILJAN. Snæfríður ís- landssól. Leikrit í þrem þáttum. Teikníngu af höfundi gerði Jóhannes S. Kjarval. Myndskreyt- íngar, teikníngar af leikstjóra og sjö aðalleik- urum, ennfremur titilsíðu og bókarkápu gerði Ásgeir JúIíusson.Sumardaginn fyrsta 1950. [V'ið- hafnarútgáfa, í tilefni af opnun Þjóðleikhúss- ins]. Reykjavík, Helgafell, 1950. 184 bls. 8vo. MAUROIS, ANDRÉ. Ariel. Frásögn af ævi Shelley. Ármann Ilalldórsson þýddi úr ensku. Reykja- vík, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1950. 248 bls. 8vo. MÝRDAL, JÓN. Mannamunur. Skáldsaga. Með myndum eftir Halldór Pétursson. Þriðja útgáfa. IJaraldur Sigurðsson hefur séð um prentunina. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson- ar, 1950. 273 bls. 8vo. PÉTURSSON, SIGURÐUR. Leikrit ... Hrólfur og Narfi. Gefin út eftir eiginhandarriti höfund- ar. Lárus Sigurbjörnsson bjó til prentunar. Leikritasafn Menningarsjóðs 1. Leikritin eru valin af þjóðleikhússtjóra og bókmenntaráðu- naut Þjóðleikhússins og gefin út með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1950. [Pr. í Hafnarfirði]. 112 bls. 8vo. RÍKLSREIKNINGURINN fyrir árið 1947. Reykja- vík 1949. XVI, 190 bls. 4to.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.