Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 64

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Side 64
64 ÍSLENZK RIT 1944—1950 ROWLAND, A. E. Leyndarmál Grantley’s. Vigfús Þórðarson þýdcli. Reykjavík, Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1950. 252 bls. 8vo. SKINFAXI. Tímarit U. M. F. í. 40. árg. Ritstj.: Stefán Júlíusson. Reykjavík 1949. 2 h. ((2), 148 bls.) 8vo. SÝSLUMAÐURINN í SVARTÁRBOTNUM. Ak- ureyri, Á. B., 1950.15 bls. 12mo. ÚLFLJÓTUR. 4. árg. Á eftir Jón Ingimars, komi: og Magnús E. Guðjónsson. f stað 2 h. (46 bls.), komi: 4 h. (46, 37 bls.) UPPDRÁTTUR ÍSLANDS. Geodætisk Institut. 1:50000. Mælt 1906, 1907, 1908. Endurskoðað 1947, 1948. 17 Miðnes N.A.; 17 Miðnes S.A.; 18 Reykjanes N.A.; 26 Borgarfjörður S.A.; 27 Reykjavík S.V. og N.V.; 28 Krísuvík N.A.; 28 Krísuvík N.V.; 36 Botnsheiði S.V.; 37 Hengill N.A.; 37 Hengill S.A.; 38 Eyrarbakki N.A.; 38 Eyrarbakki N.V. Copenhagen, Geodetic Insti- tute, 1950. 12 uppdr. Fol. UPPDRÁTTUR ÍSLANDS. Yfirlitskort. 1:250000. Aðalkort blað 1—9. Reykjavík og Kaupmanna- höfn, Geodætisk Institut, 1945—1948. Grbr. VERÐANDI. Tímarit um þjóðleg efni og alhliða menningarmál. í ritið skrifa að staðaldri marg- ir þjóðkunnir menn. 3. árg. Ritstj. og ábm.: Ólafur B. Björnsson. Akranesi 1950. 2 h. (104 bls.) 4to. VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn- ar. 7. árg. Útg.: Verkstjórasamband íslands. Út- gáfuna annast fyrir sambandsins hönd fræðslu- nefnd þess: Jóhann Hjörleifsson, Adolf Peter- sen og Sigurður Sæmundsson. Teikningar: Jón S. Richardsson og Karl Jóh. Guðmundsson. Reykjavík 1950. 2 tbl. (77 bls.) 4to. VÍÐIR. 22. árg., 1950. Á að vera: 43 tbl. VILJINN. 42. árg. Útg.: Málfundafélag Verzlunar- skólans. Ritstjórn: Þórir S. Gröndal, Stefán S. Stefánsson, Guðmundur Gíslason, Björn Emils- son, Sigurður Sverrisson. Reykjavík 1950. 2 tbl. (12, 16 bls.) 4to. ÞORGILSSON, ÞÓRHALLUR. Kenslubók í ítölsku. Málfræði, málfræðiæfingar, daglegt mál, fróðleikskaflar, sögur og þættir. Önnur út- gáfa aukin og breytt. Reykjavík, Isafoldarprent- smiðja b.f., 1949. XVI, 325 bls. 8vo. ■

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.