Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 82
82 PÉTUR SIGURÐSSON prentunin 1613, og Crymogæa, prentunin 1610. Það mun vera fágætt, og ekki vita menn um neitt ein- tak, þar sem Crymogæa er fest aftan við, eins og til var ætlazt. I flestum eint. af Anatome er annað titilblað: Antome | Blefke-|niana, Qua | Ditmari Blefkenii Viscera | magis præcipua, in libello de Islandia, An. M. DC. VII | edito, convulsa, per manifestam exentera-|tionem retexuntur. | Per Arngrimum Jonam | Islandum. o. s. frv. eins og í Jsl. PANGRATIUS, ANDREAS. Postilla. Hóluni 1632. í Isl. XIV, bls. 85, er vísað til þess, að Finnur biskup, Hálfdan Einarsson og handritið Berg. Mus. 128 telji frumútgáfu þessarar postillu vera prentaða 1610. Páll E. Ólason (Menn og menntir IV, bls. 384) sýndi fram á, með tilvísun í formála Þorláks biskups, að þetta er ekki rétt; postillan er hér prentuð í fyrsta skipti. Hér skal til áréttingar prentaður kafli úr formálanum, bl. (.) iiijb—vb, enda er hann að öðru leyti ekki ófróðlegur: A medal anztara agiætustu Boka, sem sa Loflege Iíerra (þ. e. Guðbrandur biskup) a Islensku vt- sette, þa er nu þesse litla Postilla, hupria hann liafde asett sier ad laata prenta, hefde Drottenn vnt hpnum þar til leingre Lij/stunda, og Lijkamans Hraustleika, þuiad hann elskade mipg þessa Bok, þess vegna ad hpnum þotte hun so liosa og stutta Skyring og þo /ullan Skilning gie/a þeim Einfplldu, og Minneslitlu, a pllu sierlegasta Innehallde, og Lærdomum sierhuprs Gudspialls ... Þa ha/de hanre sier asett, sem eg adur sagde, þennan lilla Byggingarstein, huprn hann ha/de faagad og tilbwed, ecke ad lata vm Idendur fallast, huörium hans gudlega og godfwsa asetninge ad þiena, eg veit mig marg- /alldlega skylldugan . . . So mun Gud ecke vilia, ad þad Lios, sem hann he/ur /yrir sinra elskulega Þienara tendrad, j Vtleggingu þessarar agiætrar Bokar, skyllde vnder Stol stingast, edur nidre liggia, helldur mprgum til Gagns og Vpplysingar vtberast, Og þui læt eg nu þessa Postillu a Prent vtganga i Jesu Nafne. Enn vm hennar Nytseme skri/a eg þui /aatt, ad eg meina eingen mune vm hana efa, sa sem med Gudrækne lesed og idkad he/ur, þær adrar Bækur sem minn saaluge Herra og A/e hefur laated vtganga, a medal huprra þessi er þui ein, liin agiætasta, ad hun er hin sijdasta ad eg meina, sem sa gode Guds Madur hefur vtlagt, Þuiad so sem Suanuren syngur ætijd sætt, enn þo allra sætast a mote sijnum Dauda. So skulu Menn og eirnen vita, ad su Gipt og Gaa/a Heilags Anda, sem j þeim dyrlega Guds Manne bio alla tijma rijkulega, mun ecke minst hafa vered i mote hans burtferdar- tijma. DAVIDS PSALTARE. Hólum 1647. Þessi útgáfa er ekki prentuð eftir Þorláksbiblíu, er kom út 3 árum áður, sem menn skyldu vænta, heldur eftir Guðbrandsbiblíu, þ. e. þýðingu Odds Gottskálkssonar. Sést þetta glögglega, hvar sem gripið er niður (t. d. 1., 10., 50., 100. og 150. sálmur). Ef til vill hefur Þorlákur biskup þá þegar orð- ið þess áskynja, að breytingar hans á biblíuþýðingunni féllu ekki í góðan jarðveg. Jakob Benediktsson cand. mag. hefur vakið athygli mína á þessu. ÞORSTEINSSON, JÓN. Psalltare. Hólum 1662. í Lbs. eru 3 eintök af þessari bók; tvö koma heim við lýsingu bókarinnar í Islandica XIV, 120— J21 (A), en í hinu þriðja er titilblaðið nokkuð frábrugðið (B): Psalltare | Þess konjunglega Spamanzts | Davids. | Hvprn sa Heidarleige og | Gud- hrædde KiennemanTt, Saal. Sr. | Jon Thorsteins son, sem var Prest-|ur i Vestmanua Eyum, He/ur miuklega | wt sett, og i /agrar Saungvisjur snued, | riett epter Textanum. Med Argumen-|tis Amhrosij Lobwassers y/er | sierhvprn Psalm. ] Prentadur epter margra | Fromra og Gudhræddra Manna j Boon, Leikra sem Lærdra. | A Hoolum i Hiallta | Dal. Anno 1662,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.