Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Síða 92
92
JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON
Lý'ður Östlunds- og Magnúsarútg.
1. vísa Ijá mér yndi, kraft og skjól! ljá mér orku, snilld og skjól!
2. — Þar á hýru höfuðbóli þar í hýru höfuðbóli
blektur aldar hviku hjóli, blektur tímans hvika hjóli,
hof sitt vígði trú og dyggð; hof sitt vígði sátt og dyggð,
frægur mjög í fornum sögum, frægur varð í fornum sögum,
3. — fjörð og vötn og hólm og hlíðar, fjörðinn, vötnin, Hólmann, hlíðar,
vetrargljá og grundir fríðar, vetrargljár og grundir fríðar,
bjartar meyjar, brúðkaupssali bjartar meyjar, brúðarsali,
4. — Sástu dráp og morð í rennu, sífellt dráp og morð í rennu,
fölvan jarl með grimma lund? fölvan jarl með heift í lund?
5. — blasir hér við huga glöðum blasir hér við sjónum glöðum
ung og forn á ótal stöðum ung og forn á öllum stöðum
fákum kenndi Hólmur hýri fákum kunni Hólmur hýri
Hlíðarbyggðir, Tungusveit. Illíðarbyggð og Tungusveit.
6. — Afram lengra augun líða Enn þá lengra augun líða
setti mark við Bjarnar Skarð. settu mark1 við Bjarnar Skarð. .
En þar gegnt er annað merki: Og þar gegnt er annað merki:
7. — Sigurði einnig sæmd skal rista; Sigurðs einnig sæmd skal rista;
8. — hamingjulitlar, fagrar þó. hamingjulitlar, frægar þó.
9. — enn þar Grettir berst á knjánum, enn þar Grettir verst á knjánum,
hnígur loks í banadá; Helju seldur meðan lá;
Frægðin enn með breiðu baki Frægðin enn með beinu baki
brosir Grettis-vígi frá. bræðra vígi starir frá.
10. — Héðan frá til friðarskjóla, Þaðan frá til friðarskjóla:
stofna nam hinn helgi Jón. stofna lét hinn helgi Jón.
Þá var snilld og þá var prýði, Þá var snilli, þá var prýði,
11. — ein í túni fornra virkja, ein á túni fornra virkja,
skoðag raðir skörunganna, skoða raðir skörunganna, (3. útg.)
skín á mítur biskupanna, skín á mítrin biskupanna,
12. — lofuð eins og fagrahvel? lofað2 eins og fagrahvel?
13. — gæt þess vel er mest á ríður: gæt þess vel sem mest á ríður:
treystu þeim er skapti sól! trúðu þeim er skapti sól!
1 Settu er þó sennilega prentvilla. 2 Sennilega prentvilla í 2. útg., lofuð 3. útg.
Skagfiröingar tóku kvæði sér Matthíasar lagan allharðri mótspyrnu. Töluðu á móti
með fögnuði. henni Grímur Thomsen skáld á Bessastöðum
Árið 1891 skoraði sýslunefnd Skagafjarð- og séra Arnljótur Ólafsson. En þrátt fyrir
arsýslu á Alþingi að veita honum skálda- andmælin var tillaga Páls Briem samþykkt.
laun. Var það gert að frumkvæði Þorvaldar Hélt séra Matthías síðan skáldalaunum, en
Ara Arasonar á Flugumýri. Á því sama ári upp úr aldamótum voru þau hækkuð í kr.
sótti séra Matthías til Alþingis um skálda- 2000.00 og þá nefnd heiðurslaun.
laun og bar Páll Briem amtmaður fram til- Mér virðist þetta dæmi um vinnubrögð
lögu í þá átt, að : séra Matthíasi væri veittar á séra Matthíasar mjög lærdómsríkt og
fjárlögum 1892- —1893 kr. 600.00. Mætti til- skemmtilegt.