Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 96

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1953, Page 96
96 má hið sama segja um handbragðið á rit- dómum hans. Er því auðsætt, þó hér hafi orðið að stikla á stærstu steinum, að vér ls- lendingar eigum honum þakkarskuld að gjalda fyrir þann þátt, sem hann hefur helg- að landi voru og bókmenntum í víðtæku kynningar- og fræðistarfi sínu í þágu Norð- urlanda vestan hafs. (Um nær allar ritgerðir dr. Bensons, er um Island fjalla og að framan hafa verið gerðar að umtalsefni, má vísa til ofannefnds ritgerðasafns hans, og til ritaskrárinnar í þeirri bók um aðrar ritgerðir hans og rit- dóma alla.)

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.