Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 116

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Síða 116
11G JORIS CAROLUS OG íSLANDSKORT HANS ferðasögusafni Samuel Purchas, Hakluytus Posthumus or Purchas His Pilgrimes, er kom út í London 1624. III. Arið 1595, sama ár og Mercator gaf út kortasafn sitt, birti Jodocus Hondius eldri nýtt Evrópukort: Nova totivs Evropae descriptio. Auctore I. Hondio, en á titilfeldi á kortinu neöanverðu er eftirfarandi umsögn um gerð þess: Deo propito. Jodocus Hondius uná cum affine Petro Kœrio Flandri cœlarunt Anno Domini 1595. Petrus Kaerius (eða Pieter van den Keere, 1571-1646?) var mágur Hondiusar og mikilvirk- ur kortagerðarmaður og kortaútgefandi. Evrópukortið er prentað eftir eirstungu (stærð: 132,6x164,7 sm). Aðeins eitt eintak þess er nú kunnugt, og er það í eigu Har- vard háskóla, en var áður í hinu alkunna Hauslab-Liechtenstein safni í Vínarborg. en var selt þaðan á árunum kringum 1950. Það liefur nú verið ljósprentað í umsjá dr. C. Koemans.1 Hér er korts þessa getið vegna þess, að það varð fyrirmynd margra Evrópulanda á síðari kortum þeirra ættmanna: heimskortum, Evrópukortum og sér- kortum einstakra landa. Það var ekki hrist fram úr erminni í þá daga að gera stór landabréf með þeim tækjum, sem menn áttu völ á. íslandsgerð kortsins er því sótt til Orteliusar, en ekki Mercators, enda er mér ókunnugt um, hvort það var kort Mercators eða Hondiusar, sem fyrr kom út, því að bæði eru prentuð sama ár. Hondius eldri andaðist árið 1612, en ekkja hans og synir tóku við atvinnurekstrin- um: kortagerð, kortasölu og bókaútgáfu. Síðar komst rekstur þessi á hendur Johannesar Janssoniusar (Jan Janszoon), tengdasonar Hondiusar eldra, en þá var margt af korta- mótum þeirra komið í hendur Willem Janszoon Blaeus, atkvæðamesta kortagerðar- manns 17. aldar. IV. Sumarið 1959 kom ég til Amsterdam og átti þar nokkra viðdvöl við snudd í gömlum kortum í Háskólabókasafni. Meðal annars rakst ég þar á stóreflis Evrópukort: Europa nova descriptio auctore Iodoco Hondio (stærð: 103x125,6 sm). Kcrtið hefur verið skcrið niður í 20 blöð til þess að auðvelda varðveizlu þess, og hver hluti límdur á pappaspjöld. Við skurðinn hefur letur skaddazt á stöku stað. Þótti mér auðsætt, að langt væri umliðið frá aðgerð þessari, því að umbúðirnar, sem voru úr skinni, voru fast teknar að feyrna. Ekkert ártal var á kortinu, en í skrá safnsins er það merkt 1803 D. 8 og talið frá h. u. b. 1615. Ég hef hvergi séð korts þessa getið, og þegar ég leitaði síðastliðið sumar til dr. C. Koemans um nánari fræðslu, kannaðist hann ekki við það. Sama máli gegnir um Johannes Keuning, sem ritað hefur allrækilega um kortagerð Jodocusar yngra.2 Hann getur raunar um kort, sem hann nefnir Nova Europae descriptio, Auctore J. Hondio. Ex officina et sumptibus Ioannis Ianssonij, Amstelodami. Artal er ekkert á 1 IIondius-Kaerius Wall-Map of Europe Amsterdam 1595, Amsterdam 1967. 2 J. Keuning, Jodocus Hondius Jr. (Imago mvndi V, 1948, 63-71).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.