Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 44

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 44
44 BRÉF WILLARDS FISKES I now have the pleasure of sending one to the College, which, I trust, may be of good service. With renewed thanks for your many kindnesses during my sojourn in Reykjavik, I am faithfully yours, W. Fiske. Kæri Benedikt Gröndal, Þér sögðuð mér eitt sinn, þegar ég hafði þá ánægju að hitta yður í Reykjavík, að náttúrufræðideild skólans vanhagaði mjög bagalega um smásjá. Mér er það nú mikil ánægja að senda skólanum eina slíka og vona, að hún komi í góðar þarfir. Með endurnýjuðum þökkum fyrir alla vinsemd í minn garð, meðan á dvöl minni í Reykjavík stóð. Til Jóns Borgfirðings Villa Forini, Florence, ltaly 4/15 1885. Is it not possible that Jón Matthíasson brought his printing press (by mistake, or otherwise) to the Húnafjörður, instead of into the Skagafjörður, and set it up in the first instance at Hólar í Vesturhópi, where he printed the Breviarium Nidrosiense? As it was not an easy thing to move a printing establishment in those days, Jón Arason probably gave him later on the larger and more convenient Breiða- bólstað, at only a little distance away. It does not seem likely that the printing ofíice, being once established at Hólar í Hjaltadal would be almost immediately removed so far off as Breiðabólstað. Hálfdan Einarsson saw that the Breviarium was printed á Hólum, and naturally concluded that Hólar í Hjaltadal was meant. With high regard always yours W. Fiske. Er ekki hugsanlegt, aðjón Matthíasson hafi (af misskilningi eða annarri ástæðu) lent með prentverk sitt inn Húnafjörð [þ. e. Húnaflóa] í staðinn fyrir Skagafjörð og sett það upp í öndverðu á Hólum í Vesturhópi, þar sem hann prentaði Breviarium Nidrosiense?

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.